Halldór: Fannst þetta ódýr afgreiðsla á leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2019 22:13 Halldór var ekki ánægður með sóknarleik FH í kvöld. vísir/bára Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara FH, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu við Aftureldingu í kvöld. „Kannski áttum við ekkert meira en stig skilið. Þetta var ekki góður handboltaleikur og mikið um mistök. Við vorum lengst af ólíkir sjálfum okkur. Miðað við spilamennskuna er eiginlega með ólíkindum að við höfum náð jafntefli. Það var ekki fyrr en á síðustu 10-15 mínútunum að við spiluðum alvöru sókn,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. „Það truflar mig að við höfum ekki spilað betur en þetta og mér finnst ódýrt að skrifa það á bikarinn um síðustu helgi. Við vorum værukærir.“ Halldór sagði varnarleik FH hafa verið góðan í leiknum og hrósaði Kristófer Fannari Guðmundssyni fyrir hans frammistöðu í marki bikarmeistaranna. „Hann var frábær í leiknum og vörnin líka. Að sama skapi skutum við illa á Arnór [Frey Stefánsson], sérstaklega í dauðafærunum. Það er ansi langt síðan við skoruðum bara 22 mörk í leik,“ sagði Halldór. Hann var ekki par ánægður með dómgæsluna í leiknum, ekki síst í lokasókn FH þar sem honum fannst Bjarni Ófeigur Valdimarsson eiga að fá vítakast. „Við áttum að fá víti og brottvísun undir lokin. Leikmenn Aftureldingar viðurkenndu það. Hann var felldur. Það er með ólíkindum að Mosfellingar hafi ekki fengið neina brottvísun í leiknum. Það voru mörg atvik þar sem hefði verið hægt að reka þá út af. Mér fannst dómarnir vera mjög passívir gagnvart þeim og aggresívir gagnvart okkur. Það var mín upplifun. Mér fannst þetta vera ódýr afgreiðsla á leiknum undir lokin,“ sagði Halldór að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara FH, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu við Aftureldingu í kvöld. „Kannski áttum við ekkert meira en stig skilið. Þetta var ekki góður handboltaleikur og mikið um mistök. Við vorum lengst af ólíkir sjálfum okkur. Miðað við spilamennskuna er eiginlega með ólíkindum að við höfum náð jafntefli. Það var ekki fyrr en á síðustu 10-15 mínútunum að við spiluðum alvöru sókn,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. „Það truflar mig að við höfum ekki spilað betur en þetta og mér finnst ódýrt að skrifa það á bikarinn um síðustu helgi. Við vorum værukærir.“ Halldór sagði varnarleik FH hafa verið góðan í leiknum og hrósaði Kristófer Fannari Guðmundssyni fyrir hans frammistöðu í marki bikarmeistaranna. „Hann var frábær í leiknum og vörnin líka. Að sama skapi skutum við illa á Arnór [Frey Stefánsson], sérstaklega í dauðafærunum. Það er ansi langt síðan við skoruðum bara 22 mörk í leik,“ sagði Halldór. Hann var ekki par ánægður með dómgæsluna í leiknum, ekki síst í lokasókn FH þar sem honum fannst Bjarni Ófeigur Valdimarsson eiga að fá vítakast. „Við áttum að fá víti og brottvísun undir lokin. Leikmenn Aftureldingar viðurkenndu það. Hann var felldur. Það er með ólíkindum að Mosfellingar hafi ekki fengið neina brottvísun í leiknum. Það voru mörg atvik þar sem hefði verið hægt að reka þá út af. Mér fannst dómarnir vera mjög passívir gagnvart þeim og aggresívir gagnvart okkur. Það var mín upplifun. Mér fannst þetta vera ódýr afgreiðsla á leiknum undir lokin,“ sagði Halldór að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45