Hafði aldrei komið í íbúð pabba síns Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 16. mars 2019 18:23 Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Meðal fyrirmælanna var að einkabarn hans skyldi ekki upplýst um andlátið. Samskipti þeirra feðgina voru snúin enda öfgar í föður Erlu sem lýstu sér í því að þau voru ýmist afar góð eða afar erfið. Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld. Lóa Pind fylgir Erlu í jarðarför föður síns og er viðstödd þegar Erla rýfur innsiglið að íbúð hans, þar sem enn eru ummerki um sjálfsvíg pabba hennar. Í myndbrotinu sem hér fylgir sést Erla skoða sig um í íbúðinni og opna tölvu föður síns, full kvíða yfir því hvað þar gæti leynst, enda fengið orðljótar sendingar frá honum síðustu árin. Þriðji þáttur af fjórum í þáttaröðinni “Viltu í alvöru deyja?” er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:40, annað kvöld, sunnudag. Þar er rætt við Erlu og aðra aðstandendur fólks sem hefur svipt sig lífi, einnig er rætt við hljómsveitina Dimmu. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Erla Hlynsdóttir var einkadóttir föður síns en hann svipti sig lífi á aðfangadag eða jóladag árið 2017. Hann skildi eftir sig skýr fyrirmæli um hvernig brotthvarfi hans úr þessum heimi skyldi háttað. Meðal fyrirmælanna var að einkabarn hans skyldi ekki upplýst um andlátið. Samskipti þeirra feðgina voru snúin enda öfgar í föður Erlu sem lýstu sér í því að þau voru ýmist afar góð eða afar erfið. Erla er meðal viðmælenda í 3. þætti af Viltu í alvöru deyja á Stöð 2 annað kvöld. Lóa Pind fylgir Erlu í jarðarför föður síns og er viðstödd þegar Erla rýfur innsiglið að íbúð hans, þar sem enn eru ummerki um sjálfsvíg pabba hennar. Í myndbrotinu sem hér fylgir sést Erla skoða sig um í íbúðinni og opna tölvu föður síns, full kvíða yfir því hvað þar gæti leynst, enda fengið orðljótar sendingar frá honum síðustu árin. Þriðji þáttur af fjórum í þáttaröðinni “Viltu í alvöru deyja?” er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 20:40, annað kvöld, sunnudag. Þar er rætt við Erlu og aðra aðstandendur fólks sem hefur svipt sig lífi, einnig er rætt við hljómsveitina Dimmu. Leikstjórn og handrit er í höndum Lóu Pind Aldísardóttur, myndatökumaður er Ívar Kristján Ívarsson og klippingu annaðist Ólafur Þór Chelbat.Ef þú ert í sjálfsvígshugleiðingum:Hringdu í Hjálparsíma Rauða krossins: 1717 - opið allan sólarhringinnTalaðu við netspjall Rauða krossins á raudikrossinn.isEða pantaðu tíma hjá Pieta samtökunum: pieta.is
Lóa Pind: Viltu í alvöru deyja? Tengdar fréttir Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45 Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45 Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Sjá meira
Þjökuð af samviskubiti eftir síðasta símtalið Halla Björg Albertsdóttir er 28 ára gömul fjögurra barna móðir sem hefur mátt reyna ýmislegt á sinni stuttu ævi. 9. mars 2019 16:45
Fyrirfór sér morguninn sem þau áttu að flytja í nýju íbúðina Það var laugardagsmorgunn í maí árið 2005. Hefði átt að vera hamingjuríkur dagur í lífi ungrar fjölskyldu í Reykjavík. 10. mars 2019 14:45
Hafnar því að sjálfsvíg hafi verið eina leiðin fyrir móður sína til að líða betur Sara Elísa Þórðardóttir, myndlistarkona, varaþingmaður og 4 barna móðir, missti móður sína úr sjálfsvígi þegar Sara var 23 ára gömul. 2. mars 2019 15:00