Frekari tilraunir til að reyna á verkfallslög verði kærðar til Félagsdóms Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 18:45 Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Formaður Eflingar telur hins vegar örverkföll hafa verið dæmd ólögleg af Félagsdómi vegna tæknilegra atriða. Þeim verði beitt frekar í kjarabaráttunni. Þessi svokölluðu örverkföll snúast í raun um það að fólk mæti til vinnu en sinni ekki öllum starfsskyldum sínum. Atvinnurekendur telja dóm Félagsdóms algjörlega skýran hvað þetta varðar, örverkföllin séu brot á löggjöf um verkföll. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að ef það sé sérstakt keppikefli forsvarsmanna Eflingar að reyna á þanþol vinnulöggjafarinnar þá muni samtökin kæra aðgerðir í þá veru til Félagsdóms.Óraunhæf vinnustöðvun Samkvæmt áliti Félagsdóms er vinnustöðvun sem á að ná til starfa utan starfslýsingar starfsmanna ekki nægilega afmörkuð. Allur gangur sé á því hvort starfslýsingar séu til staðar, þær geti ýmist verið munnlegar eða skriflegar. Annað dæmi um ólögleg örverkföll er að rútubílstjórar hefðu ekki eftirlit með greiðslu fargjalds. Að mati Félagsdóms er þessi verkþáttur órjúfanlegur þáttur í starfi bílstjóra og óraunhæft að hægt sé að fylgja slíkri vinnustöðvun.Í símasambandi við SGS um helgina Næsti sáttafundur í viðræðum atvinnurekenda við Starfsgreinasambandið (SGS) hefur verið boðaður á mánudag. Formaður Starfsgreinasambandsins hótaði í gær að slíta viðræðum ef Samtök atvinnulífsins leggðu ekkert nýtt fram um helgina. Halldór Benjamín segist hafa verið í sambandi við Björn Snæbjörnsson, formann Starfsgreinasambandins, um helgina.Við Björn munum hittast í síðasta lagi á mánudaginn og verðum í góðu sambandi þangað til. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir að ef Efling haldi áfram að gera tilraunir til að reyna á lög um verkfallsaðgerðir verði það kært til Félagsdóms. Formaður Eflingar telur hins vegar örverkföll hafa verið dæmd ólögleg af Félagsdómi vegna tæknilegra atriða. Þeim verði beitt frekar í kjarabaráttunni. Þessi svokölluðu örverkföll snúast í raun um það að fólk mæti til vinnu en sinni ekki öllum starfsskyldum sínum. Atvinnurekendur telja dóm Félagsdóms algjörlega skýran hvað þetta varðar, örverkföllin séu brot á löggjöf um verkföll. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að ef það sé sérstakt keppikefli forsvarsmanna Eflingar að reyna á þanþol vinnulöggjafarinnar þá muni samtökin kæra aðgerðir í þá veru til Félagsdóms.Óraunhæf vinnustöðvun Samkvæmt áliti Félagsdóms er vinnustöðvun sem á að ná til starfa utan starfslýsingar starfsmanna ekki nægilega afmörkuð. Allur gangur sé á því hvort starfslýsingar séu til staðar, þær geti ýmist verið munnlegar eða skriflegar. Annað dæmi um ólögleg örverkföll er að rútubílstjórar hefðu ekki eftirlit með greiðslu fargjalds. Að mati Félagsdóms er þessi verkþáttur órjúfanlegur þáttur í starfi bílstjóra og óraunhæft að hægt sé að fylgja slíkri vinnustöðvun.Í símasambandi við SGS um helgina Næsti sáttafundur í viðræðum atvinnurekenda við Starfsgreinasambandið (SGS) hefur verið boðaður á mánudag. Formaður Starfsgreinasambandsins hótaði í gær að slíta viðræðum ef Samtök atvinnulífsins leggðu ekkert nýtt fram um helgina. Halldór Benjamín segist hafa verið í sambandi við Björn Snæbjörnsson, formann Starfsgreinasambandins, um helgina.Við Björn munum hittast í síðasta lagi á mánudaginn og verðum í góðu sambandi þangað til.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Sjá meira