Formaður Eflingar segir örverkföll ólögleg á tæknilegum forsendum Sighvatur Jónsson skrifar 16. mars 2019 12:15 Næstu verkföll verða föstudaginn 22. mars. Vísir/Vilhelm Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. „Mér finnst þetta auðvitað leiðinlegt, ég ætla ekkert að leyna því. Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt vegna þess að þessar aðgerðir voru unnar mjög markvisst með félagsmönnum okkar, með þeim sem þekkja þessi störf mjög vel,“ segir Sólveig Anna.Örverkföll ekki ólögleg með öllu Aðspurð um hvað dómurinn þýði fyrir aðgerðir Eflingar segir Sólveig Anna að samkvæmt hennar skilningi sé það ekki svo að þessi tegund verkfalla hafi verið dæmd ólögleg með öllu, heldur snúist málið um tæknilega útfærslu örverkfalla.Við eigum eftir að skoða þetta vel. Ég er á þessum tímapunkti sannarlega ekki tilbúin til þess að segja að þessi tegund af aðgerðum sé horfin úr möguleikasviðinu okkar. Sólveig Anna segir að áfram verði haldið af fullum krafti að undirbúa næstu aðgerðir, föstudaginn 22. mars. Þá verða verkföll á hótelum og hjá rútufyrirtækjum. Næstu verkföll í framhaldi verða í lok mars. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira
Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að Félagsdómur hafi dæmt svokölluð örverkföll félagsins ólögleg á tæknilegum forsendun. Vel komi til greina að beita þeim áfram í kjarabaráttunni. Félagsdómur dæmdi í gær fjögur af sjö verkföllum sem félagsmenn Eflingar höfðu greitt atkvæði um ólögmæt. „Mér finnst þetta auðvitað leiðinlegt, ég ætla ekkert að leyna því. Mér finnst þetta fyrst og fremst leiðinlegt vegna þess að þessar aðgerðir voru unnar mjög markvisst með félagsmönnum okkar, með þeim sem þekkja þessi störf mjög vel,“ segir Sólveig Anna.Örverkföll ekki ólögleg með öllu Aðspurð um hvað dómurinn þýði fyrir aðgerðir Eflingar segir Sólveig Anna að samkvæmt hennar skilningi sé það ekki svo að þessi tegund verkfalla hafi verið dæmd ólögleg með öllu, heldur snúist málið um tæknilega útfærslu örverkfalla.Við eigum eftir að skoða þetta vel. Ég er á þessum tímapunkti sannarlega ekki tilbúin til þess að segja að þessi tegund af aðgerðum sé horfin úr möguleikasviðinu okkar. Sólveig Anna segir að áfram verði haldið af fullum krafti að undirbúa næstu aðgerðir, föstudaginn 22. mars. Þá verða verkföll á hótelum og hjá rútufyrirtækjum. Næstu verkföll í framhaldi verða í lok mars.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Sjá meira