Till og Askren hófu stríðið í London í gær | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 16. mars 2019 10:30 Till á vigtinni í gær. vísir/getty Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan Íþróttadeild spjallaði við Till fyrr í vikunni og spurði hann að sjálfsögðu út í rifrildið við Askren sem aðallega fer fram á Twitter. „Ef hann hefur eitthvað að segja getur hann sagt það beint í andlitið á mér núna. Við sjáum hvað gerist er við hittumst í vikunni,“ sagði Till og brosti. Greinilegt að hann hefur gaman af þessu.Klippa: Till um Askren Í gærkvöldi hittust þeir svo í fyrsta skipti á vigtuninni í O2 Arena. Ofanritaður var staddur baksviðs allt kvöldið og fékk að sjá það sem gekk á. Askren var mættur á undan Till í húsið. Er Liverpool-maðurinn Till kom í húsið mátti sjá að hann var að leita að Askren í salnum. Hann stoppaði og benti beint á hann. Askren var í símanum en stöðvaði símtalið til þess að segja Till að hann liti illa út. Till hló bara og fór upp í stúku. Nokkrum mínútum síðar byrjaði fjörið er Askren mætti fram í sal til þess að svara spurningum áhorfenda. Till var enn æstur og vildi gera eitthvað. Hann stakk öryggisverði af og stoppaði rétt hjá sviðinu. Þar gaf hann Askren puttann og sagði honum að fokka sér við mikla hrifningu áhorfenda. Reyndar einnig Askren sem pakkaði honum saman með því að láta alla syngja nafn Till. Afar klókur náungi Askren. Er Till kom til baka sá ég hann laga buxurnar sínar og hélt því í fyrstu að hann hefði múnað Askren. Það reyndist ekki vera rétt.They meet!! Till welcomes Askren to London with the double ‼️ #UFCLondonpic.twitter.com/Q0V3e6v3aR — UFC (@ufc) March 15, 2019 Hér að ofan má sjá er Till ryðst inn í salinn og er hent út af sjálfum Security Steve. Askren vill sigurvegarann úr bardaga Till og Masvidal næst en aðallega vill hann berjast við Till. Það mun verða af því.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum. MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Veltivigtarkappinn Ben Askren er kominn til London í þeim eina tilgangi að æsa upp þá Darren Till og Jorge Masvidal. Þá aðallega Till sem hann byrjaði að æsa upp fyrir löngu síðan Íþróttadeild spjallaði við Till fyrr í vikunni og spurði hann að sjálfsögðu út í rifrildið við Askren sem aðallega fer fram á Twitter. „Ef hann hefur eitthvað að segja getur hann sagt það beint í andlitið á mér núna. Við sjáum hvað gerist er við hittumst í vikunni,“ sagði Till og brosti. Greinilegt að hann hefur gaman af þessu.Klippa: Till um Askren Í gærkvöldi hittust þeir svo í fyrsta skipti á vigtuninni í O2 Arena. Ofanritaður var staddur baksviðs allt kvöldið og fékk að sjá það sem gekk á. Askren var mættur á undan Till í húsið. Er Liverpool-maðurinn Till kom í húsið mátti sjá að hann var að leita að Askren í salnum. Hann stoppaði og benti beint á hann. Askren var í símanum en stöðvaði símtalið til þess að segja Till að hann liti illa út. Till hló bara og fór upp í stúku. Nokkrum mínútum síðar byrjaði fjörið er Askren mætti fram í sal til þess að svara spurningum áhorfenda. Till var enn æstur og vildi gera eitthvað. Hann stakk öryggisverði af og stoppaði rétt hjá sviðinu. Þar gaf hann Askren puttann og sagði honum að fokka sér við mikla hrifningu áhorfenda. Reyndar einnig Askren sem pakkaði honum saman með því að láta alla syngja nafn Till. Afar klókur náungi Askren. Er Till kom til baka sá ég hann laga buxurnar sínar og hélt því í fyrstu að hann hefði múnað Askren. Það reyndist ekki vera rétt.They meet!! Till welcomes Askren to London with the double ‼️ #UFCLondonpic.twitter.com/Q0V3e6v3aR — UFC (@ufc) March 15, 2019 Hér að ofan má sjá er Till ryðst inn í salinn og er hent út af sjálfum Security Steve. Askren vill sigurvegarann úr bardaga Till og Masvidal næst en aðallega vill hann berjast við Till. Það mun verða af því.Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London í kvöld. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans sem og bardaganum sjálfum.
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30 Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak skrópar á verðlaunahátíð Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
Snorri: Gunna er alveg sama þó ég myndi hann nakinn í baði Ljósmyndarinn Snorri Björnsson hefur verið skugginn í lífi Gunnars Nelson síðustu ár og elt hann út um allar trissur með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 22:30
Till: Ætla að eyða sál Masvidal Jorge Masvidal og Darren Till kunna að rífa kjaft. Masvidal segist vilja kýla Till í andlitið en Englendingurinn lætur ekkert minna duga en að eyða sál Masvidal. 15. mars 2019 20:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00