Veðbankar spá Edwards sigri gegn Gunnari Nelson 15. mars 2019 17:30 Gunnar má ekki tapa á morgun. vísir/getty Gunnar Nelson stígur í búrið annað kvöld á UFC-bardagakvöldi í Lundúnum þar sem hann mætir heimamanninum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar þarf sárlega á sigri að halda til að halda siglingu í veltivigtinni en hann vann frábæran sigur á Alex Oliveira í desember og þarf nú að taka Edwards ætli hann sér fyrir alvöru að gera atlögu að titilbardaga. Aldrei á ferlinum hefur Gunnar unnið topp tíu bardagamann í UFC en Edwards er einmitt í tíunda sæti og gæti sigur á honum orðið mjög stór, hvað þá á heimavelli Bretans. Edwards er enginn auli. Þvert á móti. Hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC og átta af tíu UFC-bardögum sínum á ferlinum síðan að hann fékk samning hjá sambandinu árið 2014. Veðbankar út um allan heim eru á því að Edwards muni hafa betur gegn Gunnari en stuðlarnir eru þó ekkert yfirgnæfandi. Fólk getur tvöfaldað peninginn sinn með því að veðja á sigur íslenska bardagakappans svona almennt hvert sem litið er. Hér heima er stuðulinn 1,63 á sigur Edwards á Lengjunni og 2,01 á Gunnar Nelson en það rímar svo að mestu leyti við veðbanka erlendis. MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Gunnar Nelson stígur í búrið annað kvöld á UFC-bardagakvöldi í Lundúnum þar sem hann mætir heimamanninum Leon Edwards í næstsíðasta bardaga kvöldsins en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Gunnar þarf sárlega á sigri að halda til að halda siglingu í veltivigtinni en hann vann frábæran sigur á Alex Oliveira í desember og þarf nú að taka Edwards ætli hann sér fyrir alvöru að gera atlögu að titilbardaga. Aldrei á ferlinum hefur Gunnar unnið topp tíu bardagamann í UFC en Edwards er einmitt í tíunda sæti og gæti sigur á honum orðið mjög stór, hvað þá á heimavelli Bretans. Edwards er enginn auli. Þvert á móti. Hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC og átta af tíu UFC-bardögum sínum á ferlinum síðan að hann fékk samning hjá sambandinu árið 2014. Veðbankar út um allan heim eru á því að Edwards muni hafa betur gegn Gunnari en stuðlarnir eru þó ekkert yfirgnæfandi. Fólk getur tvöfaldað peninginn sinn með því að veðja á sigur íslenska bardagakappans svona almennt hvert sem litið er. Hér heima er stuðulinn 1,63 á sigur Edwards á Lengjunni og 2,01 á Gunnar Nelson en það rímar svo að mestu leyti við veðbanka erlendis.
MMA Tengdar fréttir Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00 The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30 Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30 Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00 Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00 Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Masvidal: Gunnar er klappstýra sem ég vil berja út á bílastæði Veltivigtarmaðurinn Jorge Masvidal, sem er í aðalbardaganum í London á morgun, vandaði okkar manni, Gunnari Nelson, ekki kveðjurnar og lét hann heyra það í viðtali við Vísi. 15. mars 2019 09:00
The Grind: Endalausar spurningar um erótíska dansinn Í þáttunum The Grind með Gunnari Nelson er fylgst ítarlega með Gunnari á bak við tjöldin. Pétur Marinó Jónsson eltir hann eins og skugginn með myndavélina að vopni. 15. mars 2019 13:30
Halldór Logi keppir á stóru glímumóti í London í kvöld Halldór Logi Valsson keppir á Polaris glímukvöldinu í London í kvöld. Um er að ræða einn stærsta glímuviðburð Evrópu en Halldór fékk boð um að keppa á mótinu. 15. mars 2019 15:30
Fimmta lotan: Masvidal er gufuruglaður Henry Birgir Gunnarsson og Pétur Marinó Jónsson heilsa úr Fimmtu lotunni frá London að þessu sinni þar sem þeir hafa fylgst vel með öllu í aðdraganda bardaga Gunnars Nelson og Leon Edwards. 15. mars 2019 12:00
Gunnar er á sérstöku fæði og fær mat á þriggja tíma fresti Til þess að ná réttri þyngd á sem bestan og þægilegastan máta fyrir bardaga morgundagsins þá kaupir Gunnar Nelson matarþjónustu sem hann elskar. 15. mars 2019 08:00
Sjáðu fimm bestu afgreiðslur Gunnars Nelson í gólfinu Enginn hefur klárað fleiri bardaga í sögunni í veltivigt UFC með hengingartaki en Gunnar Nelson. 15. mars 2019 13:00