Ekki búið að boða til þingflokksfundar hjá Sjálfstæðismönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 14. mars 2019 12:01 Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra. Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þurfa að vera í startholunum í dag og vera viðbúnir því að vera kallaðir á þingflokksfund með skömmum fyrirvara vegna þeirrar stöðu sem er komin upp í dómsmálaráðuneytinu eftir að Sigríður Á. Andersen sagði af sér í gær. Þetta segir Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við fréttastofu. Hann gat ekki greint frá því hvað tæki við í dag fram að ríkisráðsfundi sem verður klukkan fjögur í dag vegna þess að menn séu enn að reyna að átta sig á því hvað sé raunhæfast að gera í stöðunni. Nýr dómsmálaráðherra tekur við embætti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum klukkan 16 í dag eftir að Sigríður sagði af sér í gær í kjölfar Landsréttardóms Mannréttindadómstóls Evrópu. „Við erum bara í einhverri atburðarrás og erum að meta stöðuna. Það er ekki hægt að segja meira á þessari stundu,“ segir Birgir en aðspurður um hvernig hljóðið sé í þingflokknum svarar hann: „Menn eru bara að meta þá stöðu sem er komin upp og eru allir að átta sig á því hvað er raunhæfast að gera í stöðunni. Staðan eins og hún er. Það má segja að fæst orð bera minnsta ábyrgð í því sambandi.“En verður þú ráðherra?„Það hefur ekkert verið rætt sérstaklega,“ segir Birgir sem bætir við að ekki sé búið að ákveða hver taki við sem dómsmálaráðherra.
Alþingi Dómstólar Landsréttarmálið Tengdar fréttir Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13 Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02 Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Opnum fundi með Má frestað vegna stöðunnar í stjórnmálum Opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með Má Guðmundssyni, seðlabankastjóra, vegna Samherjamálsins hefur verið frestað að beiðni nokkurra nefndarmanna vegna stöðunnar sem uppi er í stjórnmálum. 14. mars 2019 10:13
Kveðst ósammála fjármálaráðherra um MDE og segir hann þurfa að svara fyrir eigin orð Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, segist áfram ætla að standa vörð um aðild Íslendinga að MDE. 14. mars 2019 11:02
Síðasti ríkisstjórnarfundur Sigríðar Ríkisstjórnarfundur hófst í Stjórnarráðshúsinu núna klukkan níu en um er að ræða síðasta ríkisstjórnarfund Sigríðar Á. Andersen, að minnsta kosti í bili. 14. mars 2019 09:11