Tollverðir vilja ekkert með ríkisskattstjóra hafa Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. mars 2019 13:27 Uppi eru hugmyndir um að innheimtuhluti Tollstjóra verði færður undir embætti ríkisskattstjóra. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Aðalfundur Tollvarðafélags Íslands leggur til að hætt verði við öll áform um sameiningu embættis Tollstjóra við ríkisskattstjóra eða aðrar stofnanir. Félagið segir ástæðuna vera „slæm reynsla af slíkri tilraunastarfsemi, m.a. í Danmörku.“ Þetta kemur fram í ályktun Tollvarðafélagsins sem sögð er hafa verið samþykkt einróma á aðalfundi félagsins föstudaginn síðastliðinn. Í henni segir jafnframt að félagsmenn Tollvarðafélagsins óttist að þær ákvarðanir sem verða teknar með fyrirhugaðri sameiningu við embætti ríkisskattstjóra muni veikja tollgæslu í landinu. Nefnd skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda skilaði inn tillögu að uppskiptingu á embætti Tollstjóra í september síðastliðnum. Hún fól í sér að innheimtuhluti tollstjóra verði færður undir embætti ríkisskattstjóra. „Alþingi hefur samþykkt tillögu nefndarinnar og við þetta hefur TFÍ ekkert að athuga. Nefndin á eftir að taka afstöðu til tollasviðs tollstjóra. Í nefndinni situr enginn fulltrúi TFÍ og ekkert samráð hefur verið haft við félagið. Rétt er að benda á að meirihluti þeirra sem starfa á tollasviði embættisins eru tollverðir,“ segir í ályktun Tollvarðafélagsins. Það sé því skoðun félagsins að embætti Tollstjóra eigi áfram að vera sjálfstæð stofnun undir heiti Tollstjóra - „sem er tákn tollgæslunnar í landinu.“ Tollgæslan Tengdar fréttir Tollstjóri verður ríkisskattstjóri Snorri Olsen hefur störf sem ríkisskattstjóri 1. október. 1. júní 2018 11:59 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Sjá meira
Aðalfundur Tollvarðafélags Íslands leggur til að hætt verði við öll áform um sameiningu embættis Tollstjóra við ríkisskattstjóra eða aðrar stofnanir. Félagið segir ástæðuna vera „slæm reynsla af slíkri tilraunastarfsemi, m.a. í Danmörku.“ Þetta kemur fram í ályktun Tollvarðafélagsins sem sögð er hafa verið samþykkt einróma á aðalfundi félagsins föstudaginn síðastliðinn. Í henni segir jafnframt að félagsmenn Tollvarðafélagsins óttist að þær ákvarðanir sem verða teknar með fyrirhugaðri sameiningu við embætti ríkisskattstjóra muni veikja tollgæslu í landinu. Nefnd skipuð af fjármála- og efnahagsráðherra um aukna skilvirkni í skattframkvæmd, álagningu og innheimtu opinberra gjalda skilaði inn tillögu að uppskiptingu á embætti Tollstjóra í september síðastliðnum. Hún fól í sér að innheimtuhluti tollstjóra verði færður undir embætti ríkisskattstjóra. „Alþingi hefur samþykkt tillögu nefndarinnar og við þetta hefur TFÍ ekkert að athuga. Nefndin á eftir að taka afstöðu til tollasviðs tollstjóra. Í nefndinni situr enginn fulltrúi TFÍ og ekkert samráð hefur verið haft við félagið. Rétt er að benda á að meirihluti þeirra sem starfa á tollasviði embættisins eru tollverðir,“ segir í ályktun Tollvarðafélagsins. Það sé því skoðun félagsins að embætti Tollstjóra eigi áfram að vera sjálfstæð stofnun undir heiti Tollstjóra - „sem er tákn tollgæslunnar í landinu.“
Tollgæslan Tengdar fréttir Tollstjóri verður ríkisskattstjóri Snorri Olsen hefur störf sem ríkisskattstjóri 1. október. 1. júní 2018 11:59 Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Innlent Fleiri fréttir Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Ísland land númer 197 Skiptastjóri þurfi að ákveða hvort hann geri kröfu í dótturfélag Play Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Gjaldþrotið leiðir til hópuppsagnar og afarkostir Bandaríkjaforseta Sjá meira
Tollstjóri verður ríkisskattstjóri Snorri Olsen hefur störf sem ríkisskattstjóri 1. október. 1. júní 2018 11:59