Kvenréttindakonur dregnar fyrir dóm í Sádi-Arabíu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2019 10:26 Sádiarabísk stjórnvöld hafa reynt að bæta ímynd sína, meðal annars með því að leyfa konum að keyra. Skömmu áður en banninu var aflétt handtóku þau konur sem kröfðust aukinna réttinda. Vísir/EPA Um tíu konur sem barist hafa fyrir kvenréttindum í Sádi-Arabíu komu fyrir sakadóm í Ríad þar sem þeim voru kynntar ákærur í dag. Yfirvöld hafa haldið konunum frá því að þær voru handteknar í fyrra. Mál kvennanna hefur vakið gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi-Arabíu.Reuters-fréttastofan segir að fréttamönnum og erindrekum hafi verið bannað að fylgjast með þinghaldinu í dag. Konurnar voru handteknar í maí í fyrra, skömmu áður en banni við því að konur ækju bílum var aflétt. Andófsfólk í Sádi-Arabíu hefur fullyrt að konurnar hafi sætt illri meðferð í fangelsi. Einhverjar þeirra hafi verið í einangrun og þær pyntaðar. Sádar hafa hafnað þeim ásökunum. Fastafulltrúi Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna las upp sameiginlega yfirlýsingu 36 ríkja þar sem handtökum og varðhaldi kvennanna og annars baráttufólks fyrir mannréttindum var mótmælt í síðustu viku. Hvöttu ríkin Sáda til að sleppa fólkinu. Í augum sádiarabískra stjórnvalda höfðu konurnar meðal annars það sér til saka unnið að hafa mótmælt akstursbanninu og því fyrirkomulagi að karlmenn fari með forráð yfir konum. Sádi-Arabía Tengdar fréttir Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. 7. mars 2019 09:51 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Um tíu konur sem barist hafa fyrir kvenréttindum í Sádi-Arabíu komu fyrir sakadóm í Ríad þar sem þeim voru kynntar ákærur í dag. Yfirvöld hafa haldið konunum frá því að þær voru handteknar í fyrra. Mál kvennanna hefur vakið gagnrýni á stöðu mannréttindamála í Sádi-Arabíu.Reuters-fréttastofan segir að fréttamönnum og erindrekum hafi verið bannað að fylgjast með þinghaldinu í dag. Konurnar voru handteknar í maí í fyrra, skömmu áður en banni við því að konur ækju bílum var aflétt. Andófsfólk í Sádi-Arabíu hefur fullyrt að konurnar hafi sætt illri meðferð í fangelsi. Einhverjar þeirra hafi verið í einangrun og þær pyntaðar. Sádar hafa hafnað þeim ásökunum. Fastafulltrúi Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna las upp sameiginlega yfirlýsingu 36 ríkja þar sem handtökum og varðhaldi kvennanna og annars baráttufólks fyrir mannréttindum var mótmælt í síðustu viku. Hvöttu ríkin Sáda til að sleppa fólkinu. Í augum sádiarabískra stjórnvalda höfðu konurnar meðal annars það sér til saka unnið að hafa mótmælt akstursbanninu og því fyrirkomulagi að karlmenn fari með forráð yfir konum.
Sádi-Arabía Tengdar fréttir Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. 7. mars 2019 09:51 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Ísland fordæmdi morðið á Khashoggi í yfirlýsingu um Sádi-Arabíu Fastafulltrúi Íslands flutti yfirlýsinguna sem nokkur ríki í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna standa sameiginlega að. 7. mars 2019 09:51