Sverrir Þór: Maður velur sér ekkert andstæðinga Smári Jökull Jónsson skrifar 10. mars 2019 21:49 Sverrir Þór var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. Vísir „Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir voru held ég komnir með einhver 7 stig eftir níu mínútur í þriðja leikhluta. Ég get ekki verið annað en ánægður með það og við töluðum um í hálfleik að við þyrftum að leggja meira á okkur varnarlega. Við gerðum það og ég er kátur með það.“ Keflvíkingar fengu framlag frá mörgum í kvöld og sjö leikmenn sem skoruðu yfir 10 stig í leiknum. „Það er gott að það séu að koma stig úti um allt. Við þurfum að fá stig frá okkar aðalmönnum og þeir sem eru að spila eitthvað minna þurfa að skila sínu líka.“ Með sigrinum í kvöld tryggðu Keflvíkingar sér heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og þeir eiga úrslitaleik við Tindastól á Króknum í næstu umferð um þriðja sæti deildarinnar. „Við þurfum að vinna þar en það er ansi erfitt að vinna þarna fyrir norðan, þeir eru með hörkulið. Við förum þangað og gefum allt í þetta og ætlum þangað til að sækja sigur og reyna að komast í 3.sætið. Nú höfum við nokkra daga til að undirbúa það og við þurfum að spila hörkuvel. Við þurfum hörkuframlag frá öllum hópnum þar.“ Eins og staðan er núna munu þeir sem lenda í 3.sæti deildarinnar mæta Þór frá Þorlákshöfn í úrslitakeppninni en 4.sætið fær fimmfalda Íslandsmeistara KR. Sverrir sagði Keflvíkinga ekki hugsa stöðuna út frá því hverjum þeir munu hugsanlega mæta. „Við viljum enda sem hæst og við eigum möguleika á 3.sætinu og eftir leikinn á Króknum þá sér maður hverjum maður mun mæta. Maður velur sér ekkert andstæðinga, þetta er allt erfitt. Við erum búnir að tryggja topp fjóra og það er einn leikur eftir sem við ætlum að vinna.“ Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira
„Við vorum með yfirhöndina nánast allan tímann og einhverjum fimmtán stigum yfir í hálfleik, en varnarlega ekki nógu góðir. Þriðji leikhluti var algjörlega frábær, vörnin frábær og við fengum mikið af auðveldum körfum og það var góð stemmning í liðinu,“ sagði Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn á Val í Dominos-deildinni í kvöld. „Þeir voru held ég komnir með einhver 7 stig eftir níu mínútur í þriðja leikhluta. Ég get ekki verið annað en ánægður með það og við töluðum um í hálfleik að við þyrftum að leggja meira á okkur varnarlega. Við gerðum það og ég er kátur með það.“ Keflvíkingar fengu framlag frá mörgum í kvöld og sjö leikmenn sem skoruðu yfir 10 stig í leiknum. „Það er gott að það séu að koma stig úti um allt. Við þurfum að fá stig frá okkar aðalmönnum og þeir sem eru að spila eitthvað minna þurfa að skila sínu líka.“ Með sigrinum í kvöld tryggðu Keflvíkingar sér heimaleikjarétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar og þeir eiga úrslitaleik við Tindastól á Króknum í næstu umferð um þriðja sæti deildarinnar. „Við þurfum að vinna þar en það er ansi erfitt að vinna þarna fyrir norðan, þeir eru með hörkulið. Við förum þangað og gefum allt í þetta og ætlum þangað til að sækja sigur og reyna að komast í 3.sætið. Nú höfum við nokkra daga til að undirbúa það og við þurfum að spila hörkuvel. Við þurfum hörkuframlag frá öllum hópnum þar.“ Eins og staðan er núna munu þeir sem lenda í 3.sæti deildarinnar mæta Þór frá Þorlákshöfn í úrslitakeppninni en 4.sætið fær fimmfalda Íslandsmeistara KR. Sverrir sagði Keflvíkinga ekki hugsa stöðuna út frá því hverjum þeir munu hugsanlega mæta. „Við viljum enda sem hæst og við eigum möguleika á 3.sætinu og eftir leikinn á Króknum þá sér maður hverjum maður mun mæta. Maður velur sér ekkert andstæðinga, þetta er allt erfitt. Við erum búnir að tryggja topp fjóra og það er einn leikur eftir sem við ætlum að vinna.“
Dominos-deild karla Mest lesið Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Fleiri fréttir Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Sjá meira