Gamli bæjarkjarninn sagður falið leyndarmál Kristján Már Unnarsson skrifar 10. mars 2019 21:29 Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri við Hillebrandtshús, elsta húsið á Blönduósi. Stöð 2/Einar Árnason. Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Elsti bæjarhlutinn á Blönduósi er falið leyndarmál, að mati heimamanna, sem hafa ákveðið að skilgreina hann sem verndarsvæði í byggð. Þar má enn finna tólf hús sem orðin eru yfir eitthundrað ára gömul. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Það var árið 1876 sem Blönduós hlaut leyfi sem verslunarstaður og þá hófu kaupmenn að reisa hús á syðri bakka óssins. Elsta þeirra er svokallað Hillebrandtshús, talið reist árið 1877.Séð yfir gamla bæjarkjarnann á Blönduósi.Stöð 2/Einar Árnason.Blönduósbúar telja menningarverðmæti felast í þessum hluta bæjarins og nokkur hús hafa verið gerð upp af myndarskap. Þessa bæjarmynd vilja þeir styrkja með því að gera gamla bæjarhlutann að verndarsvæði í byggð. „Af því að við finnum að þetta er aðdráttarafl fyrir útlendingana sérstaklega og reyndar falið leyndarmál fyrir marga Íslendinga sem eru að fara um landið og sjá gamla bæjarkjarna,“ segir Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri Blönduósbæjar.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu.Stöð 2/Einar Árnason.Edda Brynleifsdóttir, formaður Ferðamálafélags Austur-Húnavatnssýslu, segir að einn liður í því að fá ferðamenn til að staldra lengur við á Blönduósi sé að styrkja gamla bæjarhlutann. Þar sé heilmikil saga og áformað í sumar að fara af stað með sögugöngu á kvöldin og bjóða fólki að rölta um og fá sögu staðarins. -Ykkur finnst hún nógu merkileg til að hafa heilu göngurnar um hana? „Já, já, já. Það er hægt að tala allt merkilegt,“ svarar Edda og hlær. Fjallað verður um samfélagið á Blönduósi í þættinum „Um land allt“ á Stöð 2, annaðkvöld, mánudagskvöld. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Blönduós Fornminjar Menning Um land allt Tengdar fréttir Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00 Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40 Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45 Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Fleiri fréttir Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Sjá meira
Margir búnir að grínast með að gagnaverið myndi aldrei koma Um eitthundrað manns vinna um þessar mundir að smíði gagnavers á Blönduósi. Framkvæmdirnar hafa hleypt miklu fjöri í athafnalíf í Húnavatnssýslum. 5. mars 2019 21:00
Augun verða tvítug á ný þegar minnst er gamla Kvennaskólans Gamli Kvennaskólinn á Blönduósi hefur öðlast nýtt hlutverk; sem alþjóðleg þróunar- og þekkingarmiðstöð á sviði textíls. Gömlum nemendum þykir dásamlegt að sjá húsið nýtast með þessum hætti. 8. mars 2019 11:40
Held að enginn viti að þetta sé á Blönduósi Blönduós orðinn kryddbær Íslands. Húnvetningar státa af því að vera með stærstu markaðshlutdeild í sölu á kryddum hérlendis. 6. mars 2019 20:45