Vara Rússa við hernaðaríhlutun í Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 16:48 John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/EPA Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans. Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseta varaði Rússa og aðrar þjóðir sem styðja Nicolas Maduro, forseta Venesúela, við því að senda hermenn eða hergögn til Suður-Ameríkulandsins í dag. Bandaríkjastjórn líti á slíkt sem beina ógn við öryggi í heimshlutanum. Rússnesk stjórnvöld eru talin hafa sent hátt í hundrað sérsveitarmenn og tölvuöryggissérfræðinga til að aðstoða ríkisstjórn Maduro sem hefur átt í vök að verjast undanfarin misseri. Bandaríkin og fleiri vestræn ríki hafa lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó, forseta þingsins, sem telur sig réttmætan handhafa forsetaembættisins. John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Trump, gaf út viðvörun í dag sem virtist sérstaklega beint að Rússum þegar hann hvatti ríki utan vesturhvelsins til þess að senda ekki herlið til Venesúela. „Við lítum á svo ögrandi aðgerðir sem beina ógn við alþjóðlegan frið og öryggi heimshlutans. Við höldum áfram að verja og vernda hagsmuni Bandaríkjanna og bandamanna okkar á vesturhveli,“ sagði Bolton, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Sameinuðu þjóðirnar áætla að um fjórðungur Venesúelabúa þurfi á mannúðarástand að halda. Landið hefur verið plagað af vöruskorti og rafmagnsleysi undanfarin misseri í kjölfar margra ára af efnahagslegri óstjórn Maduro og Hugo Chávez, forvera hans.
Bandaríkin Rússland Venesúela Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira