Kröflulína í notkun fyrir árslok 2020 Sveinn Arnarsson skrifar 25. mars 2019 06:00 Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Þetta þýðir að Landsnet færist nær því að geta byrjað framkvæmdir við Kröflulínu 3 sem fer um þrjú sveitarfélög, það er Skútustaðahrepp, Fljótsdalshérað og Fljótsdalshrepp. Línan á að tengja saman Kröflustöð og tengivirkið við Fljótsdalsstöð og er hluti af því verkefni að styrkja byggðalínu raforku og auka afhendingaröryggi rafmagns um allt land. „Við byrjum ekki framkvæmdir við línuna fyrr en öll framkvæmdaleyfin á línuleiðinni eru komin í hús en undirbúningur er í fullum gangi. Við höfum boðið út og opnað tilboð í stálmöstur og undirstöður og búið er að bjóða út jarðvinnu, slóðagerð og eftirlit,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Kröflulína verður um 122 kílómetrar að lengd og er því um stórt verk að ræða. „Fram undan er að bjóða út reisingu mastra við Kröf lulínu 3 og strengingu og ef allt gengur að óskum þá tökum við Kröflulínu 3 í notkun fyrir árslok 2020,“ bætir Steinunn við Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Orkumál Tengdar fréttir Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti í byrjun mánaðar framkvæmdaleyfi vegna Kröflulínu 3 innan síns sveitarfélags á grundvelli umhverfismats Kröflulínu. Þetta þýðir að Landsnet færist nær því að geta byrjað framkvæmdir við Kröflulínu 3 sem fer um þrjú sveitarfélög, það er Skútustaðahrepp, Fljótsdalshérað og Fljótsdalshrepp. Línan á að tengja saman Kröflustöð og tengivirkið við Fljótsdalsstöð og er hluti af því verkefni að styrkja byggðalínu raforku og auka afhendingaröryggi rafmagns um allt land. „Við byrjum ekki framkvæmdir við línuna fyrr en öll framkvæmdaleyfin á línuleiðinni eru komin í hús en undirbúningur er í fullum gangi. Við höfum boðið út og opnað tilboð í stálmöstur og undirstöður og búið er að bjóða út jarðvinnu, slóðagerð og eftirlit,“ segir Steinunn Þorsteinsdóttir, upplýsingafulltrúi Landsnets. Kröflulína verður um 122 kílómetrar að lengd og er því um stórt verk að ræða. „Fram undan er að bjóða út reisingu mastra við Kröf lulínu 3 og strengingu og ef allt gengur að óskum þá tökum við Kröflulínu 3 í notkun fyrir árslok 2020,“ bætir Steinunn við
Birtist í Fréttablaðinu Fljótsdalshérað Orkumál Tengdar fréttir Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13 Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31 Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Eignarnámið vegna Kröflulínu innan ramma laganna Landsneti hf. er heimilt að framkvæma eignarnám vegna lagningar Kröflulínu 4 og 5. 15. júní 2017 16:13
Þrjú möstur Kröflulínu þutu upp á fyrsta degi Aukinnar bjartsýnir gætir um að kísilver á Bakka fái raforku í tæka tíð eftir að Kröflulína fékk grænt ljós í fyrradag. 28. október 2016 19:31
Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. 12. október 2016 07:00