Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands viðurkennir tengsl við Nasista Samúel Karl Ólason skrifar 24. mars 2019 21:30 Peter Harf, talsmaður Reimann fjölskyldunnar. AP/Soeren Stache Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931. Þýskaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Ein ríkasta fjölskylda Þýskalands ætlar að gefa tíu milljónir evra til góðgerðarmála eftir að þau komust að því að fjölskyldan studdi ríkisstjórn Adolf Hitler og notaðist við þrælaafl í verksmiðjum sínum. Reimann fjölskyldan er metin á um 33 milljarða evra og er talin sú næst ríkasta samkvæmt AFP fréttaveitunni. Afkomendur þeirra Albert Reimann eldri og Albert Reimann yngri byrjuðu að grennslast fyrir um þá tvo á síðasta áratug og réðu seinna meir sagnfræðing til að grafa í sögu þeirra feðga og tengsl þeirra við Nasistaflokkinn. Feðgarnir eru báðir látnir. Sá eldri lést árið 1954 og Albert yngri lést árið 1984. Þeir skyldu eftir sig félagið JAB Holging, sem á fjölda fyrirtækja um allan heim. Peter Harf, talsmaður fjölskyldunnar, segir feðgana hafa átt heima í fangelsi. Það væri ljóst að þeir væru sekir. Sagnfræðingurinn Paul Erker mun gefa út bók um rannsókn sína og Harf segir að þar verði gert grein fyrir öllu sem hann komst að. AFP segir þýska miðilinn Bild (áskriftarvefur) þó hafa birt einhver gögn úr rannsókn Erker. Þar komi fram að fyrirtækið feðganna Alberts og Alberts hafi verið metið mjög mikilvægt Þýskalandi á stríðsárunum þar sem það framleiddi vopn og annan búnað sem notaður var í stríðinu. Árið 1943 notaði fyrirtækið allt að 175 þræla sem handsamaðir voru í Rússlandi og Frakklandi og mun hafa verið komið verulega illa fram við þau.Þá sýna bréf að Albert eldri styrkti SS-flokk Hitler allt frá árinu 1931.
Þýskaland Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira