Djarfari verkfallsbrot vegna skilaboða frá atvinnurekendum Sighvatur Jónsson skrifar 23. mars 2019 18:15 Formaður Eflingar telur að Samtök atvinnulífsins hafi sent skilaboð til atvinnurekenda um að láta reyna á verkfallsbrot í aðgerðum gærdagsins. Atvinnurekendur segjast þvert á móti hvetja sitt fólk til að hlýta lögum um vinnudeilur. Fulltrúar Eflingar og annarra verkalýðsfélaga hafa í dag undirbúið næsta sáttafund sem er á mánudag. Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að meira hafi verið um verkfallsbrot í gær heldur en búist hafi verið við. Hún telur að Samtök atvinnulífsins hafi eitthvað komið þar að málum. „Við lítum svo á að skilaboðin sem hafi verið send út í samfélagið og til atvinnurekenda hafi verið með þeim hætti að fólk hafi verið djarfara að láta á þetta reyna,“ segir Sólveig Anna. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að samtökin hafi hvatt félagsmenn sína til að hlýta lögum um stéttarfélög og vinnudeilur í einu og öllu. Ágreiningsefnum um túlkun laga eigi að skjóta til Félagsdóms í stað þess að kveða upp dóm í fjölmiðlum. Síðasti sáttafundur á fimmtudag var fram á kvöld og gert er ráð fyrir að fundurinn hjá ríkissáttasemjara á mánudag verði langur. „Það er öllum ljóst að það er vilji fyrir hendi til þess að sjá hvað við getum látið gerast. Við skulum reyna að vera jákvæð og vongóð,“ segir Sólveig Anna. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Formaður Eflingar telur að Samtök atvinnulífsins hafi sent skilaboð til atvinnurekenda um að láta reyna á verkfallsbrot í aðgerðum gærdagsins. Atvinnurekendur segjast þvert á móti hvetja sitt fólk til að hlýta lögum um vinnudeilur. Fulltrúar Eflingar og annarra verkalýðsfélaga hafa í dag undirbúið næsta sáttafund sem er á mánudag. Formaður Eflingar, Sólveig Anna Jónsdóttir, segir að meira hafi verið um verkfallsbrot í gær heldur en búist hafi verið við. Hún telur að Samtök atvinnulífsins hafi eitthvað komið þar að málum. „Við lítum svo á að skilaboðin sem hafi verið send út í samfélagið og til atvinnurekenda hafi verið með þeim hætti að fólk hafi verið djarfara að láta á þetta reyna,“ segir Sólveig Anna. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, Halldór Benjamín Þorbergsson, segir að samtökin hafi hvatt félagsmenn sína til að hlýta lögum um stéttarfélög og vinnudeilur í einu og öllu. Ágreiningsefnum um túlkun laga eigi að skjóta til Félagsdóms í stað þess að kveða upp dóm í fjölmiðlum. Síðasti sáttafundur á fimmtudag var fram á kvöld og gert er ráð fyrir að fundurinn hjá ríkissáttasemjara á mánudag verði langur. „Það er öllum ljóst að það er vilji fyrir hendi til þess að sjá hvað við getum látið gerast. Við skulum reyna að vera jákvæð og vongóð,“ segir Sólveig Anna.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira