Misskilningur að verkföll „eigi helst ekki að bitna á neinum“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 22. mars 2019 12:03 Forseti ASÍ segir að það sé einhver misskilningur í gangi að verkföll eigi helst ekki að bitna á neinum. Vísir/vilhelm „Það er einhver misskilningur í gangi um að verkföll eigi helst ekki að bitna á neinum. Verkföll eru neyðarúrræði sem stéttarfélög beita til að knýja á um samninga og eðli málsins samkvæmt bitna þau á fyrirtækjum og almenningi“. Þetta segir Drífa Snædal, forseti ASÍ, um verkföll sem standa nú yfir hjá VR og Eflingu. Hún segir að það sé tvennt sem sé hornsteinn verkalýðsbaráttu um heim allan, annars vegar rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og hins vegar rétturinn til að leggja niður störf til að knýja á um betri kjör. „Það er mjög alvarlegt að vega að þessum rétti og reyna að dempa eða komast hjá aðgerðum sem launafólk á sannarlega rétt á að beita,“ segir Drífa um réttindin sem eru varin í lögum og stjórnarskrá og eru grundvöllur alþjóðasáttmála um vinnumarkað.Krefjast virðingar og bættra kjara Drífa segir mörg fyrirtæki bera sig illa þessa dagana og bætir við að blikur séu á lofti í ferðaþjónustunni. „Það hefur hins vegar verið ljóst um langt skeið að vinnandi fólk er að rísa upp og krefjast virðingar og bættra kjara og aukins jöfnuðar. Það er því ekki bara krafa dagsins í dag heldur til framtíðar að fyrirtæki og stjórnvöld hlusti og taki mark á þessum kröfum í öllum sínum störfum. Það er hættuspil að hlusta ekki á almenning og mæta ekki kröfum um aukinn jöfnuð, ekki bara hér á landi heldur um heim allan“ Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Verkalýðsforystan lýsir miklum vonbrigðum og talar um smánarlegar skattalækkanir Formaður Eflingar segir að skattalækkunin sé smánarleg. 19. febrúar 2019 19:42 Verkfallsbrot „alvarleg árás á mannréttindi vinnandi fólks“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir stuðningi við boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR sem fara fram á félagssvæði beggja félaga næstu vikur. 20. mars 2019 16:53 Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. 19. febrúar 2019 22:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
„Það er einhver misskilningur í gangi um að verkföll eigi helst ekki að bitna á neinum. Verkföll eru neyðarúrræði sem stéttarfélög beita til að knýja á um samninga og eðli málsins samkvæmt bitna þau á fyrirtækjum og almenningi“. Þetta segir Drífa Snædal, forseti ASÍ, um verkföll sem standa nú yfir hjá VR og Eflingu. Hún segir að það sé tvennt sem sé hornsteinn verkalýðsbaráttu um heim allan, annars vegar rétturinn til að bindast samtökum í stéttarfélögum og hins vegar rétturinn til að leggja niður störf til að knýja á um betri kjör. „Það er mjög alvarlegt að vega að þessum rétti og reyna að dempa eða komast hjá aðgerðum sem launafólk á sannarlega rétt á að beita,“ segir Drífa um réttindin sem eru varin í lögum og stjórnarskrá og eru grundvöllur alþjóðasáttmála um vinnumarkað.Krefjast virðingar og bættra kjara Drífa segir mörg fyrirtæki bera sig illa þessa dagana og bætir við að blikur séu á lofti í ferðaþjónustunni. „Það hefur hins vegar verið ljóst um langt skeið að vinnandi fólk er að rísa upp og krefjast virðingar og bættra kjara og aukins jöfnuðar. Það er því ekki bara krafa dagsins í dag heldur til framtíðar að fyrirtæki og stjórnvöld hlusti og taki mark á þessum kröfum í öllum sínum störfum. Það er hættuspil að hlusta ekki á almenning og mæta ekki kröfum um aukinn jöfnuð, ekki bara hér á landi heldur um heim allan“
Kjaramál Verkföll 2019 Tengdar fréttir Verkalýðsforystan lýsir miklum vonbrigðum og talar um smánarlegar skattalækkanir Formaður Eflingar segir að skattalækkunin sé smánarleg. 19. febrúar 2019 19:42 Verkfallsbrot „alvarleg árás á mannréttindi vinnandi fólks“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir stuðningi við boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR sem fara fram á félagssvæði beggja félaga næstu vikur. 20. mars 2019 16:53 Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. 19. febrúar 2019 22:15 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Sjá meira
Verkalýðsforystan lýsir miklum vonbrigðum og talar um smánarlegar skattalækkanir Formaður Eflingar segir að skattalækkunin sé smánarleg. 19. febrúar 2019 19:42
Verkfallsbrot „alvarleg árás á mannréttindi vinnandi fólks“ Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir stuðningi við boðaðar verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR sem fara fram á félagssvæði beggja félaga næstu vikur. 20. mars 2019 16:53
Líkurnar á verkföllum meiri eftir blaðamannafundinn Forseti ASÍ hefði viljað sjá róttækari breytingar á skattkerfinu í þágu hinna lægst launuðu. 19. febrúar 2019 22:15