Tugir látnir eftir ferjuslys í Írak Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. mars 2019 15:02 Slysið varð nærri skemmtigarði í Mósúl. Mosul eye Talið er að hið minnsta 70 hafi farist þegar ferja sökk í Tígrisfljóti nærri íröksku borginni Mósúl í dag. Flestir farþeganna voru konur og ósynd börn að sögn breska ríkisútvarpsins. Björgunarsveitir eru enn að störfum við að ná til fólksins en ferjunni var siglt í átt að vinsælli ferðamannaeyju. Forsætisráðherra landsins, Adel Abdul Mahdi, hefur farið fram tildrög slyssins verði rannsökuð. Áætlað er að um 100 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð, langt umfram leyfilegan hámarksfjölda. Búið var að vara skipstjóra við miklu vatnsmagni í Tígrisfljóti eftir að vatnsflæðið um Mósúlstífluna var aukið. Talið er að skipstjóri ferjunnar hafi hins vegar hunsað þessar ábendingar. Fólki í nágrenninu hefur verið ráðlagt að aðstoða við björgunarstörfin eftir fremsta megni, til að mynda með því að safnast saman við árbakkann. Þá hafa ökumenn verið hvattir til að leggja bílum sínum í vegköntum til að auðvelda sjúkraflutningamönnum að flytja farþega ferjunnar af slysstað.Fréttin var uppfærð kl. 16. Írak Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira
Talið er að hið minnsta 70 hafi farist þegar ferja sökk í Tígrisfljóti nærri íröksku borginni Mósúl í dag. Flestir farþeganna voru konur og ósynd börn að sögn breska ríkisútvarpsins. Björgunarsveitir eru enn að störfum við að ná til fólksins en ferjunni var siglt í átt að vinsælli ferðamannaeyju. Forsætisráðherra landsins, Adel Abdul Mahdi, hefur farið fram tildrög slyssins verði rannsökuð. Áætlað er að um 100 manns hafi verið um borð í ferjunni þegar slysið varð, langt umfram leyfilegan hámarksfjölda. Búið var að vara skipstjóra við miklu vatnsmagni í Tígrisfljóti eftir að vatnsflæðið um Mósúlstífluna var aukið. Talið er að skipstjóri ferjunnar hafi hins vegar hunsað þessar ábendingar. Fólki í nágrenninu hefur verið ráðlagt að aðstoða við björgunarstörfin eftir fremsta megni, til að mynda með því að safnast saman við árbakkann. Þá hafa ökumenn verið hvattir til að leggja bílum sínum í vegköntum til að auðvelda sjúkraflutningamönnum að flytja farþega ferjunnar af slysstað.Fréttin var uppfærð kl. 16.
Írak Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fleiri fréttir Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Sjá meira