Önnur sería Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði Birgir Olgeirsson skrifar 21. mars 2019 07:51 Ófærðar-þættirnir njóta gífurlegra vinsælda á Íslandi. Mynd/Lilja Jóns Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Önnur sería íslensku glæpaþáttaraðarinnar Ófærðar fékk 334 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Þetta kemur fram í yfirliti um endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á vef Kvikmyndamiðstöðvar Íslands en fyrst var greint frá málinu á vef Ríkisútvarpsins. Kvikmyndaverkefni sem unnin eru hér á landi geta fengið 25 prósent af kostnaði verkefnisins endurgreidd úr ríkissjóði. Séu 334 milljónirnar framreiknaðar miðað við endurgreiðsluna má ætla að önnur sería Ófærðar hafi kostað 1,3 milljarða króna. Fyrsta serían fékk 236 milljónir endurgreiddar úr ríkissjóði. Önnur verkefni sem fengu endurgreiðslu úr ríkissjóði er til dæmis kvikmyndin Lof mér að falla, sem er eina kvikmyndin sem hefur fengið endurgreiðslu á árinu. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir endurgreiðslurnar á árinu:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Lífið Andrew Garfield á Íslandi Lífið Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Lífið Margmenni í Bláfjöllum Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Katrín Tanja trúlofuð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Bretar furða sig á byssuleysinu í Ófærð BBC4 sýndi lokaþátt Ófærðar um helgina. Sigríður Pétursdóttir býr í London. Hefur mátt hafa sig alla við að svara forvitnum Bretum um hjúskaparstöðu Ólafs Darra, myrkrið og byssuleysið. 18. mars 2019 06:15
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02