KSÍ: Aganefnd óháð stjórn og skrifstofu KSÍ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. mars 2019 18:22 Merki KSÍ KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis í Lengjubikarnum um síðustu helgi vegna ósæmilegra ummæla um geðsjúkdóma. Aga- og úrskurðarnefnd tók málið fyrir en ákvað að aðhafast ekki í málinu, það er að lengja ekki eins leiks bannið sem er staðlað eftir rautt spjald. Leiknismenn voru ekki sáttir með þá niðurstöðu og sendu í dag frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem spjótum var beint í átt að KSÍ. Knattspyrnusambandið svaraði fyrir sig með lýsingu á hlutverki, skipulagi og verklagi aga- og úrskurðarnefndar. „Af gefnu tilefni vill KSÍ koma því á framfæri að aga- og úrskurðarnefnd er sjálfstætt úrskurðarvald knattspyrnuhreyfingarinnar og starfar óháð stjórn KSÍ, öðrum nefndum, skrifstofu KSÍ, eða öðrum aðilum og einingum innan knattspyrnuhreyfingarinnar. Hlutverki, skipulagi og verklagi aga- og úrskurðarnefndar er lýst í lögum KSÍ, reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og starfsreglum nefndarinnar. Þá er agareglum í deildarbikar lýst í sérstakri reglugerð um þá keppni.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
KSÍ hefur svarað yfirlýsingu Leiknis vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar. KSÍ segir aga- og úrskurðarnefnd óháða stjórn og skrifstofu KSÍ. Þórarinn Ingi fékk rautt spjald í leik Stjörnunnar og Leiknis í Lengjubikarnum um síðustu helgi vegna ósæmilegra ummæla um geðsjúkdóma. Aga- og úrskurðarnefnd tók málið fyrir en ákvað að aðhafast ekki í málinu, það er að lengja ekki eins leiks bannið sem er staðlað eftir rautt spjald. Leiknismenn voru ekki sáttir með þá niðurstöðu og sendu í dag frá sér harðorða yfirlýsingu þar sem spjótum var beint í átt að KSÍ. Knattspyrnusambandið svaraði fyrir sig með lýsingu á hlutverki, skipulagi og verklagi aga- og úrskurðarnefndar. „Af gefnu tilefni vill KSÍ koma því á framfæri að aga- og úrskurðarnefnd er sjálfstætt úrskurðarvald knattspyrnuhreyfingarinnar og starfar óháð stjórn KSÍ, öðrum nefndum, skrifstofu KSÍ, eða öðrum aðilum og einingum innan knattspyrnuhreyfingarinnar. Hlutverki, skipulagi og verklagi aga- og úrskurðarnefndar er lýst í lögum KSÍ, reglugerð KSÍ um aga- og úrskurðarmál og starfsreglum nefndarinnar. Þá er agareglum í deildarbikar lýst í sérstakri reglugerð um þá keppni.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43 Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58 Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05 Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Sjá meira
Þórarinn Ingi: Lét orð falla sem eiga ekki heima á fótboltavelli Þórarinn Ingi Valdimarsson sendi frá sér tilkynningu á Twitter í dag vegna rauðs spjalds sem hann fékk í leik Stjörnunnar og Leikins R. í Lengjubikarnum um helgina. 18. mars 2019 15:43
Leiknismenn segja KSÍ hafa lagt blessun sína yfir fordóma Aga- og úrskurðarnefnd gerði ekkert í máli Þórarins Inga Valdimarssonar. 20. mars 2019 12:58
Mál Þórarins tekið fyrir af aganefnd Aga- og úrskúrðarnefnd KSÍ mun í dag funda vegna máls Þórarins Inga Valdimarssonar, leikmanns Stjörnunnar. 19. mars 2019 14:05