Seinni bylgjan: Akureyri féll með ákvörðuninni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. apríl 2019 13:45 Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Akureyri féll úr Olís-deild karla í handbolta í lokaumferðinni á laugardaginn. Akureyri tapaði fyrir ÍR, 29-35, á meðan Fram vann ÍBV, 33-28. Akureyri skipti um mann í brúnni um áramótin. Sverre Jakobsson, sem stýrði Akureyringum upp úr Grill 66 deildinni á síðasta tímabili, var látinn fara og við tók Geir Sveinsson, fyrrverandi þjálfara karlalandsliðs Íslands. Þessi tilraun heppnaðist ekki og Akureyri náði aðeins í fjögur stig undir stjórn Geirs. „Pælið í skiptunum; að henda Sverre út, sem var búinn að safna átta stigum í 13 umferðum, og fá Geir Sveinsson inn. Fyrrverandi landsliðsþjálfari, búinn að vera með Magdeburg og í Austurríki og með flotta ferilskrá. Hann nær ekki nema fjórum stigum. Það er rosalega dapurt,“ sagði Logi Geirsson í Seinni bylgjunni í gær. Sérfræðingar þáttarins voru alltaf efins um þessa ákvörðun hæstráðenda Akureyrar. „Oftast hafa svona þjálfaraskipti jákvæð áhrif. En þarna höfðu þau þveröfug áhrif. Sverre náði meiru út úr þessum strákum en Geir,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson. „Þeir féllu með þessari ákvörðun,“ sagði Logi um ákvörðun forráðamanna Akureyrar. Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30 Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Guðmundur: Erum með alltof gott lið til að falla Þjálfari Fram var stoltur í kvöld. 6. apríl 2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 33-28 | Fram tryggði sæti sitt í deildinni með sigri á ÍBV í dramatískum leik Fram vann fimm marka sigur á ÍBV í kvöld og tryggði þar með sæti sitt í deildinni. Tvö rauð spjöld fóru á loft í þessum hörkuleik 6. apríl 2019 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍR 29-35 | Akureyringar fallnir Akureyri leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. 6. apríl 2019 21:30
Geir: Létum þá gjörsamlega valta yfir okkur Geir Sveinssyni tókst ekki að bjarga Akureyri frá falli. 6. apríl 2019 21:50