Handabönd, faðmlög og bros eftir margra vikna vinnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. apríl 2019 12:54 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, féllust í faðma í Ráðherrabústaðnum að lokinni kynningu. Vísir/Vilhelm Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira
Skrifað var undir nýja kjarasamninga vinnumarkaðarins við atvinnurekendur með aðkomu stjórnvalda í húsakynnum ríkissáttasemjara í gærkvöldi. Óhætt er að segja að undirritun samninga hafi dregist á langinn en upphaflega stóð til að skrifa undir um kaffileytið. Undirritun hófst hins vegar ekki fyrr en á ellefta tímanum í gærkvöldi. Fulltrúar verkalýðsfélaganna, atvinnurekenda og stjórnvalda kynntu svo Lífskjarasamning 2019-2022 á fundi í Ráðherrabústaðnum á tólfta tímanum. Bros var komið á mörg andlit, endurtekið var grínast með það hversu þaulæfð kynningin var og svo var ballið búið, eða í bili. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, stóð vaktina fram yfir miðnætti og myndaði atburðarásina í Borgartúni og Tjarnargötu í gærkvöldi.Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA, teygir sig í eintak af samningnum sem undirritaður var í gær í Borgartúni. Þröngt var á þingi.Vísir/VilhelmBryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragnar Ingólfsson, formaður VR, takast í hendur. Vísir/VilhelmHalldór Benjamín Þorbergsson, formaður SA, og Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, skilja sáttir í Borgartúninu eftir margra vikna karp.Vísir/VilhelmMikið hefur mætt á Halldóri Benjamín undanfarna mánuði. Það hefur þó komið skýrt fram hve vel hann er lesinn enda hefur hann átt nokkur gullkorn í viðtölum þar sem vísað er til Forn-Grikkja svo eitthvað sé nefnt.Vísir/vilhelmÖll dýrin í skóginum orðnir vinir. Halldór Benjamín, Sólveig Anna og Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar.Vísir/VilhelmLeiðin er bein og greið gæti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra verið að segja fundargestum í Ráðherrabústaðnum..Vísir/VilhelmÁsmundur Einar Daðason félagsmálaráðherra fær Katrínu til að brosa sínu breiðasta.Vísir/VilhelmBjarni Benediktsson fjármálaráðherra ræðir við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í Ráðherrabústaðnum. Hann var ánægður með dagsverkið eins og fleiri.Vísir/Vilhelm
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Sjá meira