Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Birgir Olgeirsson skrifar 3. apríl 2019 18:11 Undirritun kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins hefur dregist fram eftir öllum degi. Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Umtalsverðar breytingar verða gerðar á lögum um verðtryggingu lána og gripið til fjölda annarra aðgerða að hálfu stjórnvalda í tengslum við samningana. Reiknað var með því að undirritun hæfist um klukkan þrjú í húsakynnum Ríkissáttasemjara en þónokkur töf hefur orðið á því og enn liggur ekki ljóst fyrir hvenær það verður. Eftir að samningar hafa verið undirritaðir hyggjast stjórnvöld kynna svokallaðan lífskjarasamning sem til stóð að yrði kynntur í gærkvöldi, en ekki varð af. Fjallað verður nánar um stöðu mála við gerð kjarasamninga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 á eftir. Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, segist hafa fjárfest fyrir um fjóra milljarða króna í félaginu frá stofnun. Hann segir ljóst að hann muni fá lítið sem ekkert af því til baka. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem Skúli sendi fjölmiðlum skömmu fyrir klukkan fimm í dag. Þá segjum við frá nýjustu fréttum af Brexit, en mikil reiði er innan breska Íhaldsflokksins eftir að Theresa May, forsætisráðherra, ákvað að boða leiðtoga stjórnarandstöðunnar til viðræðna um Brexit. Gagnrýnendur hennar segja hættu á því að flokkurinn klofni. Við fjöllum einnig um málefni kvenna með fötlun og ræðum við sérfræðing í jafnréttismálum fatlaðra og kvenna sem segir mikilvægt að ríkið hugi vel að þessum tveimur hópum þegar kemur að lagasetningu. Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Undirritun kjarasamninga um þrjátíu stéttarfélaga og Samtaka atvinnulífsins hefur dregist fram eftir öllum degi. Vonir standa þó til að hægt verði að undirrita samningana í kvöld. Umtalsverðar breytingar verða gerðar á lögum um verðtryggingu lána og gripið til fjölda annarra aðgerða að hálfu stjórnvalda í tengslum við samningana. Reiknað var með því að undirritun hæfist um klukkan þrjú í húsakynnum Ríkissáttasemjara en þónokkur töf hefur orðið á því og enn liggur ekki ljóst fyrir hvenær það verður. Eftir að samningar hafa verið undirritaðir hyggjast stjórnvöld kynna svokallaðan lífskjarasamning sem til stóð að yrði kynntur í gærkvöldi, en ekki varð af. Fjallað verður nánar um stöðu mála við gerð kjarasamninga í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30 á eftir. Skúli Mogensen, stofnandi WOW air, segist hafa fjárfest fyrir um fjóra milljarða króna í félaginu frá stofnun. Hann segir ljóst að hann muni fá lítið sem ekkert af því til baka. Þetta kemur fram í aðsendri grein sem Skúli sendi fjölmiðlum skömmu fyrir klukkan fimm í dag. Þá segjum við frá nýjustu fréttum af Brexit, en mikil reiði er innan breska Íhaldsflokksins eftir að Theresa May, forsætisráðherra, ákvað að boða leiðtoga stjórnarandstöðunnar til viðræðna um Brexit. Gagnrýnendur hennar segja hættu á því að flokkurinn klofni. Við fjöllum einnig um málefni kvenna með fötlun og ræðum við sérfræðing í jafnréttismálum fatlaðra og kvenna sem segir mikilvægt að ríkið hugi vel að þessum tveimur hópum þegar kemur að lagasetningu.
Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira