Ný stikla úr Joker vekur athygli og strax talað um Óskarinn til Joaquin Phoenix Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2019 14:45 Joaquin Phoenix fer með aðalhlutverkið. Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos Menning Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Nýjasta myndin um Jókerinn, erkióvin Leðurblökumannsins, kemur í kvikmyndhús í október en í dag var ný stikla úr kvikmyndinni frumsýnd. Leikarinn Joaquin Phoenix mun fara með hlutverk Arthur Fleck sem sé hinn alræmdi Jóker. Leikstjóri myndarinnar er Todd Philips. Tökur á Jókernum hófust í september og rötuðu myndir af tökustað í fjölmiðla skömmu síðar. Kvikmyndin verður frumsýnd um heim allan þann 4. október og eru fjölmargir netverjar, á Twitter, Reddit og Youtube, þegar farnir að tala um að Joaquin Phoenix eigi Óskarinn vísann. Hér að neðan má sjá stikluna úr Joker.Tístarar halda ekki vatni yfir stiklunni.Put on a happy face. #JokerMovie - in theaters October 4. pic.twitter.com/TxF3Jqxjjr — Joker Movie (@jokermovie) April 3, 2019 Umræðan um að Óskarinn sé á leiðinni til Phoenix er mikil á Reddit.JOKER - Teaser Trailer from r/videos
Menning Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira