Handboltafólk hefur fengið nóg og krefst breytinga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2019 10:00 Nikola Karabatic er í myndbandinu umtalaða. Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019 Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Margir af bestu handboltamönnum heims koma fram í myndbandi í dag þar sem þeir segjast hafa fengið nóg af yfirgengilegu álagi í handboltaheiminum. Nú sé mál að linni. Þessu verði að breyta. Álagið á handboltafólk í heimsklassa hefur verið til umræðu í mörg ár enda er nánast aldrei frí hjá þeim. Tímabilin eru löng og leikirnir endalausir hjá bestu liðunum. Það eru 1-2 stórmót á ári og spilað langt fram á sumar. Nú hefur handboltafólkið endanlega fengið nóg. Samtök atvinnumanna í handbolta hefur sent forsetium IHF og EHF bréf þar sem þeir lýsa yfir áhyggjum sínum af ástandinu og kvarta yfir því að ekki sé hlustað á þarfir leikmanna. Sífellt fleiri handboltamenn meiðast alvarlega vegna álagsins. 38 leikmenn meiddust í aðdraganda síðasta HM og 17 til viðbótar meiddust á mótinu. Þetta er einfaldlega of mikið segja leikmenn sem ætla ekki að láta bjóða sér þetta lengur. Leikmenn segja að engin virðing sé borin fyrir þeim og heilsu þeirra. Ekki kemur fram hvernig þeir ætli sér að mótmæla ef stóru samböndin gera ekki eitthvað til þess að minnka álagið. Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem kemur fram í myndbandinu en þarna má sjá stórstjörnur eins og Mikkel Hansen, Nikola Karabatic, Sander Sagosen, Uwe Gensheimer og miklu fleiri til. Allir taka þátt í að dreifa myndbandinu í dag.#DontPlayThePlayers@EHF@EHFEURO@ehfcl@ihf_info@AJPHandball@EHPU_handballpic.twitter.com/Slz8d2zJum — Mikkel Hansen (@mikkelhansen24) April 3, 2019
Handbolti Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira