Isavia krafði flugvélaleigu um greiðslu skuldar WOW Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 10:28 TF-GPA var tekin í notkun samhliða TF-GMA vélar WOW Air.. WOW Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Morgunblaðið greinir frá. Flugvél WOW Air sem félagið hafði á leigu frá flugvélaleigunni ALC (Air Lease Corporation), TF-GPA, var því kyrrsett í Keflavík frá 18. mars til 28.mars, dagsins sem WOW var lýst gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi, eftir fall WOW Air, krafið ALC um greiðslu skuldar WOW Air, sem þá nam tæpum 2 milljörðum króna. Þá hafi Isavia og WOW Air ekki greint ALC frá samkomulagi félaganna á milli og kom málið því ALC í opna skjöldu. ALC mun hafa haldið því fram að haldsréttur Isavia væri bundið við umráðarétt WOW Air yfir flugvélinni sem fallið hafi niður við fall flugfélagsins. Nú stefnir Isavia að því að selja vélina, sem þekkt var undir nafninu TF-GPA á meðan hún var til umráða WOW, á uppboði, fallist ALC ekki til þess að greiða skuld WOW Air við Keflavíkurflugvöll innan ákveðinna tímamarka. Heimildir Morgunblaðsins herma að ALC leitist nú sátta við Isavia til að félagið geti endurheimt vélina en næstu leigutakar hennar bíða eftir því að fá lyklavöldin að vélinni sem er að gerðinni Airbus A321-211. Flugvélaleigan ALC hefur áður verið krafin um greiðslu á skuld flugfélaga en aldrei mun félagið hafa verið gert ábyrgt fyrir skuldum sem safnast hafi upp á svo löngu tímabili. Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Morgunblaðið greinir frá. Flugvél WOW Air sem félagið hafði á leigu frá flugvélaleigunni ALC (Air Lease Corporation), TF-GPA, var því kyrrsett í Keflavík frá 18. mars til 28.mars, dagsins sem WOW var lýst gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi, eftir fall WOW Air, krafið ALC um greiðslu skuldar WOW Air, sem þá nam tæpum 2 milljörðum króna. Þá hafi Isavia og WOW Air ekki greint ALC frá samkomulagi félaganna á milli og kom málið því ALC í opna skjöldu. ALC mun hafa haldið því fram að haldsréttur Isavia væri bundið við umráðarétt WOW Air yfir flugvélinni sem fallið hafi niður við fall flugfélagsins. Nú stefnir Isavia að því að selja vélina, sem þekkt var undir nafninu TF-GPA á meðan hún var til umráða WOW, á uppboði, fallist ALC ekki til þess að greiða skuld WOW Air við Keflavíkurflugvöll innan ákveðinna tímamarka. Heimildir Morgunblaðsins herma að ALC leitist nú sátta við Isavia til að félagið geti endurheimt vélina en næstu leigutakar hennar bíða eftir því að fá lyklavöldin að vélinni sem er að gerðinni Airbus A321-211. Flugvélaleigan ALC hefur áður verið krafin um greiðslu á skuld flugfélaga en aldrei mun félagið hafa verið gert ábyrgt fyrir skuldum sem safnast hafi upp á svo löngu tímabili.
Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16