Allir þeir látnu voru þýskir ferðamenn Atli Ísleifsson skrifar 17. apríl 2019 22:53 Slysið var í bænum Canico á austurströnd Madeira. AP Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019 Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Allir þeir 29 sem fórust í rútuslysinu á portúgölsku eyjunni Madeira voru þýskir ferðamenn. Þetta staðfesti Marcelo Rebelo de Sousa, forseti Portúgals, í kvöld. Forsetinn lýsti yfir sorg sinni í sjónvarpsávarpi og sagði hann að hugur allra Portúgala væri hjá aðstandendum fórnarlambanna. RTP greinir frá því að sautján karlmenn hafi látið lífið og ellefu konur. Að auki slösuðust 27 manns, en fastlega er búist við að tala látinna komi til með að hækka. Alls voru 56 manns í rútunni sem valt út af veginum í bænum Canico á austurströnd Madeira. Virðist sem að bílstjórinn hafi misst stjórn á rútunni á gatnamótum og ekið út af veginum. Madeira er að finna um 940 kílómetrum vestur af Marokkó og sækja á annað milljón ferðamenn eyjaklasann heim á ári hverju. Antonio Costa, forsætisráðherra Portúgals, sendi Angelu Merkel Þýskalandskanslara samúðarkveðjur á Twitter fyrr í kvöld.Quero também enviar uma palavra de consternação e apoio aos Madeirenses. Também já tive a oportunidade de transmitir o voto de pesar à chanceler Angela Merkel, nesta hora difícil. — António Costa (@antoniocostapm) April 17, 2019
Portúgal Þýskaland Tengdar fréttir 28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35 Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Bætir í vind og úrkomu í kvöld Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
28 látnir í rútuslysi á Madeira Þýska blaðið Bild segir frá því að fjöldi þýskra ferðamanna hafi verið um borð í rútunni. 17. apríl 2019 19:35