Fyrstu viðbrögð Macron við brunanum í Notre Dame Andri Eysteinsson skrifar 15. apríl 2019 18:33 Emmanuel Macron, forseti Frakklands Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019 Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
Forseti Frakklands, Emmanuel Macron, hefur birt sín fyrstu viðbrögð við brunanum í Notre Dame dómkirkjunni, einu þekktasta kennileiti Parísarborgar. Macron brást við tíðindunum með því að fresta fyrirhugaðri stefnuræðu sinni varðandi málefni Gulu vestanna. France24 hefur sagt að ræðan fyrirhugaða yrði líklega mikilvægasta ræðan á stjórnmálaferli hans. Senda átti út frá ræðunni klukkan átta á frönskum tíma. Macron var staddur í upptökum fyrir ræðuna þegar fréttirnar bárust. Ákvað forsetinn þá að aflýsa ræðunni og halda beint að Notre Dame. Macron sagði á Twitter síðu sinni. „Notre Dame kirkjan í París brennur. Öll þjóðin syrgir. Hugur minn er hjá öllum Frökkum og öllum Kaþólikkum. Líkt og allir landsmenn er ég sorgmæddur yfir því að hluti okkar brennur. Notre-Dame de Paris en proie aux flammes. Émotion de toute une nation. Pensée pour tous les catholiques et pour tous les Français. Comme tous nos compatriotes, je suis triste ce soir de voir brûler cette part de nous. — Emmanuel Macron (@EmmanuelMacron) April 15, 2019
Bruninn í Notre-Dame Frakkland Tengdar fréttir „Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31 Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Sjá meira
„Ég sá þann turn bara í ljósum logum“ Daníel Ólafsson, arkitekt sem býr í París, var nýkominn úr annarri kirkju þegar hann sá hvar Notre Dame kirkjan stóð í ljósum logum. 15. apríl 2019 18:31
Notre Dame dómkirkjan brennur Slökkvilið í París í Frakklandi berst nú við mikinn eld í hinni sögufrægu dómkirkju Notre Dame. 15. apríl 2019 17:23