Conor segist hafa barist fótbrotinn gegn Khabib Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2019 20:07 Conor eftir bardagann. vísir/getty Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Bardagakappinn Conor McGregor segist hafa fótbrotnað skömmu fyrir bardagann gegn Khabib Nurmagomedov er þeir börðust í október á síðasta ári. Khabib hafði betur gegn Conor en Írinn játaði sig sigraðan í fjórðu lotu. Conor var þá að snúa aftur í hringinn eftir 693 daga án bardaga. Eftir bardagann sagði McGregor að hann hafi gert afdrífarik mistök á mikilvægum tíma og að hann hafði tapað heiðarlega gegn Rússanum. Nú hefur Conor gefið út í hverju mistökin fólust.I broke my foot 3 weeks out from the bout. I still marched forward however, and also landed the final blows of the night. On his blood brother. I am happy with how the contest went and the lessons learned. In my fighting and more importantly my preparation. Time will reveal all. https://t.co/VNxbrfk6qx — Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 11, 2019 „Ég fótbrotnaði þremur vikum fyrir bardagann. Ég hélt samt áfram,“ skrifaði Conor á Twitter-síðuna þar sem hann svaraði aðdáenda. Mikið hefur gengið á síðan bardaganum lauk en í mars mánuði greindi McGregor frá því að hann væri hættur í MMA. Fyrr í þessum mánuði rifust svo Khabib og Conor heiftarlega á Twitter en fleiri fréttir tengdar þessu má lesa hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30 Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00 „Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30 Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00 Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sjá meira
Forseti UFC: Ef ég væri Conor þá myndi ég líka hætta Það er allt á hvolfi í MMA-heiminum eftir að Conor McGregor tilkynnti að hann væri hættur í MMA. Margir sjá ástæðu til þess að tjá sig um málið. 26. mars 2019 10:30
Khabib kallaði Conor nauðgara Þó svo Conor McGregor segist vera hættur að berjast er hann í miklum átökum við Khabib Nurmagomedov á Twitter. Það rifrildi er orðið mjög persónulegt. 4. apríl 2019 09:00
„Gæti endað með því að einhver verður skotinn“ Margir hafa áhyggjur af því hvert rifrildi Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov stefni. Sumir óttast að það geti endað með hörmulegum afleiðingum. 5. apríl 2019 10:30
Segir ákvörðun Conors að hætta ekki tengjast ásökun um kynferðisofbeldi Conor McGregor liggur er enn þá grunaður um kynferðisolfbeldi á Írlandi. 27. mars 2019 09:00
Conor McGregor hættur í MMA Conor McGregor mun ekki ganga inn í búrið og berjast aftur, í það minnsta ekki fyrir UFC eða önnur MMA-sambönd. Þetta tilkynnti hann í dag. 26. mars 2019 07:21