Vonast eftir góðri samvinnu á vettvangi Norðurskautsráðsins Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 10. apríl 2019 13:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fundaði með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í morgun. EPA/Michael Klimentyev Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“ Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, er staddur á ráðstefnunni International Arctic Forum sem haldin er í Sankti Pétursborg í Rússlandi. Í gær tók hann þátt í pallborði um samstarf á norðurslóðum ásamt forsætisráðherrum Noregs og Svíþjóðar auk forseta Rússlands og Finnlands. þar heillaði hann fundarmenn upp úr skónum með Rússneskukunnáttu sinni.Sjá: „Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni“ Í dag átti hann fund með Vladimír Pútín Rússlandsforseta. Með í för voru Kristján Þór Júlíusson, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra, og Berglind Ásgeirsdóttir, sendiherra Íslands í Moskvu. Pútín þakkaði Guðna fyrir að þiggja boð sitt á ráðstefnuna og sagðist hlakka til að vinna með Íslandi þegar það tekur við formennsku Norðurslóðaráðsins í næsta mánuði. „Ég vona og hef fulla trú á því að uppsöfnuð reynsla okkar fleyti okkur áfram og komi okkur yfir þá erfiðleika sem við ræddum á ráðstefnunni í gær.“ Guðni þakkaði fyrir sig, sagði samskipti ríkjanna undanfarna áratugi hafa gagnast báðum aðilum og minnti á mikilvægi góðrar samvinnu á vettvangi Norðurslóðaráðsins. „Mismunandi skoðanir og ósætti er til staðar til að finna úrlausnar á því. Eitt vitum við þó og það er það að Norðurheimskautið er á sínum stað og það sameinar okkur.“
Forseti Íslands Norðurslóðir Rússland Tengdar fréttir Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05 Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45 Mest lesið Ísland leggur til fólk á rússnesku landamærin Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Fleiri fréttir 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Sjá meira
Bein útsending: Guðni forseti og Pútín ræða norðurslóðamál í Pétursborg Forseti Íslands fundar einnig með forseta Rússlands á morgun. 9. apríl 2019 11:05
Guðni heillaði fundarmenn með rússneskukunnáttu sinni Forseti Íslands sótti ráðstefnu um málefni Norðurslóða ásamt Rússlandsforseta og leiðtogum annarra Norðurlanda. 9. apríl 2019 18:45