Opinbera fyrstu myndina af svartholi Atli Ísleifsson skrifar 10. apríl 2019 10:56 Teikning af svartholi. Myndin verður kynnt síðar í dag. Getty Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Ítarlega umfjöllun um myndina má finna hér. Í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, fulltrúa Stjórnstöðvar Evrópulanda á suðurhveli (e. European Southern Observatory). Segir að myndin sé af risasvartholi í miðju vetrarbrautar sem heitir Messier 87. Sé vetrarbrautin sú stærsta í „nágrenni okkar“ í geimnum, um 55 milljón ljósár í burtu. Hægt verður að sjá myndina og fréttatilkynninguna á vef ESO klukkan 13. „Svartholið er því jafnframt hið stærsta í okkar næsta nágrenni í geimnum. Það vegur á við 6,5 milljarða sóla. Það er 40 milljarðar km í þvermál eða sjö sinnum breiðara en bilið á milli sólar og Plútós. Það tæki geimfar eins og Voyager - hraðfleygasta hlut sem menn hafa smíðað - 74 ár að ferðast þá vegalengd.Á myndinni sést skugginn sem svartholið varpar á gasskífu sem umlykur það. Myndin er afrakstur vinnu meira en 200 vísindamanna um allan heim sem saman unnu að smíði Event Horizon Telescope eða Sjóndeildarsjónaukans. Sjónaukinn dregur nafn sitt af mörkunum eða jaðri svartholsins þaðan sem ekkert sleppur burt. Sjónaukinn er settur saman úr 8 samtengdum útvarpssjónaukum um allan heim svo úr fæst sjónauki á stærð við Jörðina. Þessi sögulega ljósmynd birtist á 100 ára afmæli fyrstu tilraunarinnar sem staðfesti almennu afstæðiskenningu Einsteins,“ segir í tilkynningunni. Geimurinn Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira
Vísindamenn hafa náð fyrstu ljósmyndinni af svartholi og verður hún birt opinberlega á fréttamannafundi klukkan 13 í dag. Ítarlega umfjöllun um myndina má finna hér. Í tilkynningu frá Sævari Helga Bragasyni, fulltrúa Stjórnstöðvar Evrópulanda á suðurhveli (e. European Southern Observatory). Segir að myndin sé af risasvartholi í miðju vetrarbrautar sem heitir Messier 87. Sé vetrarbrautin sú stærsta í „nágrenni okkar“ í geimnum, um 55 milljón ljósár í burtu. Hægt verður að sjá myndina og fréttatilkynninguna á vef ESO klukkan 13. „Svartholið er því jafnframt hið stærsta í okkar næsta nágrenni í geimnum. Það vegur á við 6,5 milljarða sóla. Það er 40 milljarðar km í þvermál eða sjö sinnum breiðara en bilið á milli sólar og Plútós. Það tæki geimfar eins og Voyager - hraðfleygasta hlut sem menn hafa smíðað - 74 ár að ferðast þá vegalengd.Á myndinni sést skugginn sem svartholið varpar á gasskífu sem umlykur það. Myndin er afrakstur vinnu meira en 200 vísindamanna um allan heim sem saman unnu að smíði Event Horizon Telescope eða Sjóndeildarsjónaukans. Sjónaukinn dregur nafn sitt af mörkunum eða jaðri svartholsins þaðan sem ekkert sleppur burt. Sjónaukinn er settur saman úr 8 samtengdum útvarpssjónaukum um allan heim svo úr fæst sjónauki á stærð við Jörðina. Þessi sögulega ljósmynd birtist á 100 ára afmæli fyrstu tilraunarinnar sem staðfesti almennu afstæðiskenningu Einsteins,“ segir í tilkynningunni.
Geimurinn Vísindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Sjá meira