Safna fyrir fjölskyldu Margeirs Birgir Olgeirsson skrifar 10. apríl 2019 10:24 Listamaðurinn Margeir Dire lést 30. mars síðastliðinn. FBL/Anton Brink Búið er að stofna minningarsíðu til heiðurs myndlistarmannsins Margeirs Dire Sigurðarsonar sem lést 30. mars síðastliðinn. Er ætlunin að minnast Margeirs á síðunni sem þótti frábær manneskja og mikill listamaður. Verða birtar myndir af honum og verkum hans þar. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. „Margeir var einstakur og bætti mörgum litum í litróf okkar sem fengum að kynnast honum. Hann var gæddur miklum persónutöfrum og átti auðvelt með að hrífa þá sem í kringum hann voru með breiðu brosi, sköpunargleði, stríðni og góðri nærveru,“ segir frænka hans Gróa Ólöf Þorgeirsdóttir. Við tekur erfiður tími hjá fjölskyldu Margeirs, bæði við að takast á við sorgina og missinn, en á sama tíma fylgir því mikill kostnaður að flytja hann heim og halda útför. Gróa stofnaði því styrktarreikning hjá Íslandsbanka, með samþykki fjölskyldunnar, til að létta undir með þeim. Fyrir þá sem vilja styrkja þau er reikningsnúmerið: 511-14-557, kt.260681-2069. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Margeir var á 34. aldursári þegar hann lést. Þýskaland Tengdar fréttir Listamaðurinn Margeir Dire látinn Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. 1. apríl 2019 15:11 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Búið er að stofna minningarsíðu til heiðurs myndlistarmannsins Margeirs Dire Sigurðarsonar sem lést 30. mars síðastliðinn. Er ætlunin að minnast Margeirs á síðunni sem þótti frábær manneskja og mikill listamaður. Verða birtar myndir af honum og verkum hans þar. Margeir var búsettur í Berlín þangað sem hann flutti haustið 2017. „Margeir var einstakur og bætti mörgum litum í litróf okkar sem fengum að kynnast honum. Hann var gæddur miklum persónutöfrum og átti auðvelt með að hrífa þá sem í kringum hann voru með breiðu brosi, sköpunargleði, stríðni og góðri nærveru,“ segir frænka hans Gróa Ólöf Þorgeirsdóttir. Við tekur erfiður tími hjá fjölskyldu Margeirs, bæði við að takast á við sorgina og missinn, en á sama tíma fylgir því mikill kostnaður að flytja hann heim og halda útför. Gróa stofnaði því styrktarreikning hjá Íslandsbanka, með samþykki fjölskyldunnar, til að létta undir með þeim. Fyrir þá sem vilja styrkja þau er reikningsnúmerið: 511-14-557, kt.260681-2069. Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er þekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miðla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listræna stjórnun. Margeir hélt fjölda einkasýninga og tók þátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum. Margeir var á 34. aldursári þegar hann lést.
Þýskaland Tengdar fréttir Listamaðurinn Margeir Dire látinn Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. 1. apríl 2019 15:11 Mest lesið „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Innlent Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Innlent Fleiri fréttir „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Sjá meira
Listamaðurinn Margeir Dire látinn Vinir minnast Margeirs Dire Sigurðarsonar á samfélagsmiðlum í dag en hann hefði orðið 34 ára í apríl. 1. apríl 2019 15:11