Leeds þarf að fara í umspil Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. apríl 2019 12:56 Það voru læti á Elland Road í dag vísir/getty Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019 Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Leeds United á ekki lengur möguleika á einu af tveimur efstu sætum Championship deildarinnar og þarf því að fara í umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Þetta varð endanlega ljóst eftir 1-1 jafntefli Leeds og Aston Villa á Elland Road í dag en leikurinn breyttist í eins konar sirkus þegar rúmur stundarfjórðungur var til leiksloka. Mateusz Klich kom Leeds í 1-0 á 73.mínútu. Markið skoraði hann á meðan leikmaður Villa lá meiddur á vellinum og vildu Villa menn meina að Leeds ætti að setja boltann útaf. Í kjölfarið ætlaði allt um koll að keyra en fór að lokum svo að leikmenn Leeds leyfðu Albert Adomah jafna metin á 77.mínútu. Í öllum æsingnum á milli markanna fékk Anwar El-Ghazi, leikmaður Aston Villa, að líta rauða spjaldið. Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Villa sem er sömuleiðis á leið í umspilið. Sheffield United er því búið að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð líkt og topplið Norwich.Maybe I’m the insensitive one but if the ref doesn’t blow his whistle, there is no mandatory stoppage of play. Why did the @AVFCOfficial players stop playing?! @LUFC give the goal back after this but I’m not sure they were in the wrong. pic.twitter.com/Ga1sPfkUKz— Taylor Twellman (@TaylorTwellman) April 28, 2019
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira