Arnar: Geðveikt mark hjá Loga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 22:45 Maður kvöldsins, Logi Tómasson, í baráttu við Kaj Leo í Bartalsstovu. vísir/daníel Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kvaðst stoltur af sínu liði eftir jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals. Hann var þó svekktur að hafa í þrígang misst niður forystu í leiknum. „Ég er bæði stoltur og svekktur. Við komumst þrisvar sinnum yfir. Þetta var hörkuleikur og frábær auglýsing fyrir deildina,“ sagði Arnar við Vísi í leikslok. „Við mættum þeim og pressuðum þá. Á köflum þurftum við að verjast en við vorum mjög ákveðnir og lögðum leikinn vel upp. Stolt og svekkelsi. Það eru orðin sem koma fyrst upp i hugann.“ Víkingar voru óhræddir við að spila út úr vörninni og í gegnum pressu Valsmanna. „Við höfum æft í allan vetur og æft þetta vel. Strákarnir eru góðir í þessu. Við erum með unga og skemmtilega menn á miðjunni og frammi sem eiga framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Logi Tómasson skoraði sannkallað draumamark á 75. mínútu. „Þetta var geðveikt mark. Hann var flottur í vetur en fótbrotnaði svo fyrir nokkrum vikum. En hann er að skríða saman og minnti heldur betur á sig. Hann á framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Hann segir að frammistaða Víkings í kvöld gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og taka stig. Valsliðið er frábært en við sýndum hugrekki. Svona á fótbolti að vera,“ sagði Arnar að endingu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45 Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, kvaðst stoltur af sínu liði eftir jafnteflið gegn Íslandsmeisturum Vals. Hann var þó svekktur að hafa í þrígang misst niður forystu í leiknum. „Ég er bæði stoltur og svekktur. Við komumst þrisvar sinnum yfir. Þetta var hörkuleikur og frábær auglýsing fyrir deildina,“ sagði Arnar við Vísi í leikslok. „Við mættum þeim og pressuðum þá. Á köflum þurftum við að verjast en við vorum mjög ákveðnir og lögðum leikinn vel upp. Stolt og svekkelsi. Það eru orðin sem koma fyrst upp i hugann.“ Víkingar voru óhræddir við að spila út úr vörninni og í gegnum pressu Valsmanna. „Við höfum æft í allan vetur og æft þetta vel. Strákarnir eru góðir í þessu. Við erum með unga og skemmtilega menn á miðjunni og frammi sem eiga framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Logi Tómasson skoraði sannkallað draumamark á 75. mínútu. „Þetta var geðveikt mark. Hann var flottur í vetur en fótbrotnaði svo fyrir nokkrum vikum. En hann er að skríða saman og minnti heldur betur á sig. Hann á framtíðina fyrir sér,“ sagði Arnar. Hann segir að frammistaða Víkings í kvöld gefi góð fyrirheit fyrir framhaldið. „Það eru ekki mörg lið sem koma hingað og taka stig. Valsliðið er frábært en við sýndum hugrekki. Svona á fótbolti að vera,“ sagði Arnar að endingu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45 Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Sjáðu stórkostlegt mark Loga í lýsingu Hödda Magg Vinstri bakvörðurinn skoraði frábært mark í kvöld. 26. apríl 2019 22:28
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R. 3-3 | Byrjað með látum Íslandsmeistararnir gerðu jafntefli við Víkinga í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla. 26. apríl 2019 21:45
Fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta markið Daninn Nikolaj Hansen varð í kvöld fyrsti Víkingurinn í 28 ár til að skora fyrsta mark Íslandsmótsins eða síðan að Tomislav Bosniak skoraði fyrsta markið sumarið 1991. 26. apríl 2019 20:30