Annar fellibylur hrellir Mósambík Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. apríl 2019 06:06 Kenneth hefur þegar valdið þremur dauðsföllum á Kómoreyjum. Vísir/Getty Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa. Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Fellibylurinn Kenneth hefur gengið á land í Mósambík, sem enn er í sárum eftir að öflugur fellibylur reið yfir landið í mars síðastliðnum. Kenneth hefur þegar orðið þremur að bana á Kómoreyjum og nemur vindhraðinn um 220 kílómetrum á klukkustund. Stjórnvöld í Mósambík segja að búið sé að flytja um 30 þúsund manns burt af þeim svæðum sem talið er að muni verða verst úti. Ekki er nema mánuður síðan að fellibylurinn Idai gekk yfir suðausturströnd Afríku, með þeim afleiðingum að um 900 manns létu lífið í Mósambík, Malaví og Simbabve. Talið er að um 3 milljónir manna muni þurfa að reiða sig á mannúðaraðstoð vegna hamfaranna. Kenneth gekk á land í Mósambík í gærkvöldi en að sögn veðursérfærðinga breska ríkisútvarpsins er einsdæmi að fellibylur gangi á land svo norðarlega í Afríku. Búist er við því að það dragi úr styrk Kenneth eftir því sem hann ferðast lengra inn til landsins. Talið er að alls kunni um 680 þúsund manns að vera í hættu vegna Kenneths. Búið er að loka skólum og fella niður flug í dag vegna þessa.
Mósambík Tengdar fréttir Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23 Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15 Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Mósambísk kona kom barni í heiminn uppi í tré Konan hafði leitað skjóls í trénu vegna mikilla flóða sem urðu í kjölfar fellibylsins Idai. 3. apríl 2019 20:23
Brugðist við útbreiðslu kóleru í Mósambík Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF), í samstarfi við Alþjóða heilbrigðisstofnunina (WHO), hóf umfangsmikið bólusetningarátak gegn kóleru í Mósambík á dögunum. Bólusetningarátakið á að ná til 900 þúsund íbúa. 5. apríl 2019 10:15
Lægðin í Simbabve dýpkar enn Brauðverð tvöfaldaðist í Harare, höfuðborg Simbabve, á einum degi í gær. 17. apríl 2019 08:30