Stikla úr Flórídafanganum: Magni Böðvar skallaði borð þegar hann var handtekinn Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 15:09 Magni Böðvar játaði á sínum tíma. Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. Dómstóll í Jacksonville í Flórída dæmdi Magna Böðvar í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í kjölfarið hófst mikil leit að Prather sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember sama árs fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið eftir nánari skoðun vera af Prather. Þann 19. maí hefur göngu sína á Stöð 2 ný þáttaröð sem ber nafnið Flórídafanginn og er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir, sem voru að stórum hluta til teknir upp á Flórída, fjalla um Magna Böðvar og morðið á Prather.Hörmuleg áhrif morðsins Flórídafanginn fjallar um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn og er farið ítarlega í atburðarásina í þessari þáttaröð. „Áhorfendur fá að kynnast fjölskyldum þeirra beggja. Við vörðum miklum tíma með móður Sherry og annarri dóttur hennar. Við vildum segja sögu hennar og sýna hversu hörmuleg áhrif morðið hafði á hennar fólk,“ segir Kjartan Atli. „Við heimsóttum einnig fjölskyldu Magna, en móðir hans elur upp syni hans við aðstæður sem eru ansi fjarlægar þeim „ameríska draumi“ sem gjarnan er talað um. Máli Sherry Prather er fylgt vel eftir en þættirnir veita einnig innsýn í fjarlægan heim, innsýn í líf sem við sjáum ekki í Hollywood-kvikmyndum. Þeir varpi ljósi á stöðu margra Bandaríkjamanna, sem lifa við knappan kost.“ Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum sem hefja göngu sína í næsta mánuði. Flórídafanginn Tengdar fréttir Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00 Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00 Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Þann 12. október 2012 hvarf Sherry Lee Prather. Þann 19. nóvember 2016 var Magni Böðvar Þorvaldsson, betur þekktur sem Johnny Wayne Johnson, handtekinn og í framhaldinu ákærður fyrir morð. Dómstóll í Jacksonville í Flórída dæmdi Magna Böðvar í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather. Seinast sást til konunnar á lífi er hún yfirgaf næturklúbb ásamt Magna þann 12. október árið 2012. Í kjölfarið hófst mikil leit að Prather sem stóð yfir í rúman mánuð. Í nóvember sama árs fékk lögregla svo upplýsingar um líkfund við Braddock Road í Jacksonville og reyndist líkið eftir nánari skoðun vera af Prather. Þann 19. maí hefur göngu sína á Stöð 2 ný þáttaröð sem ber nafnið Flórídafanginn og er í umsjón Kjartans Atla Kjartanssonar. Þættirnir, sem voru að stórum hluta til teknir upp á Flórída, fjalla um Magna Böðvar og morðið á Prather.Hörmuleg áhrif morðsins Flórídafanginn fjallar um morðmálið sjálft sem mikið var fjallað um hér á landi. Málið er töluvert flóknara en virðist við fyrstu sýn og er farið ítarlega í atburðarásina í þessari þáttaröð. „Áhorfendur fá að kynnast fjölskyldum þeirra beggja. Við vörðum miklum tíma með móður Sherry og annarri dóttur hennar. Við vildum segja sögu hennar og sýna hversu hörmuleg áhrif morðið hafði á hennar fólk,“ segir Kjartan Atli. „Við heimsóttum einnig fjölskyldu Magna, en móðir hans elur upp syni hans við aðstæður sem eru ansi fjarlægar þeim „ameríska draumi“ sem gjarnan er talað um. Máli Sherry Prather er fylgt vel eftir en þættirnir veita einnig innsýn í fjarlægan heim, innsýn í líf sem við sjáum ekki í Hollywood-kvikmyndum. Þeir varpi ljósi á stöðu margra Bandaríkjamanna, sem lifa við knappan kost.“ Hér að neðan má sjá brot úr þáttunum sem hefja göngu sína í næsta mánuði.
Flórídafanginn Tengdar fréttir Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00 Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00 Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00 Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45 Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sjá meira
Magni Böðvar fyrir dóm í desember Íslendingur í Flórída hefur verið ákærður fyrir morð. Hann hefur einu sinni mætt fyrir dóminn og á að mæta aftur tólfta desember. Áður verið dæmdur í fangelsi fyrir innbrot og ákærður fyrir umferðarlagabrot. 28. nóvember 2016 07:00
Óttast að Magni fái ekki sanngjörn réttarhöld "Ég er lafhrædd um að hann fái alls ekki sanngjörn réttarhöld,“ segir Sara Hatt, unnusta Magna Böðvars Þorvaldssonar sem ákærður hefur verið fyrir morð í Jacksonville í Flórída. 29. nóvember 2016 05:00
Magni kvaðst vera saklaus Magni Böðvar Þorvaldsson, sem ákærður er fyrir morðið á Sherry Prather sem framið var árið 2012, mætti fyrir dóm í Jacksonville í Flórída í gær og kvaðst saklaus. Þá var ákæran einnig lesin upp fyrir Magna. 15. desember 2016 07:00
Íslendingur í haldi lögreglu í Flórída vegna gruns um morð Magni Böðvar Þorvaldsson er í haldi lögreglunnar í Jacksonville í Flórída grunaður um að hafa banað Sherry Prather árið 2012. Vísbendingar tveggja vitna leiddu til sterks gruns lögreglu um að hann tengdist morðinu. 27. nóvember 2016 20:45
Magni játar að hafa myrt Sherry Dómstóll í Jacksonville í Flórída hefur dæmt Magna Böðvar Þorvaldsson í 20 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa myrt Sherry Prather árið 2012. 13. apríl 2018 09:00