Nýir eigendur að Emmessís Birgir Olgeirsson skrifar 24. apríl 2019 12:37 Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. FBL/GVA Ísgarðar ehf, félag í eigu Pálma Jónssonar, og Hnetutoppur ehf. undirrituðu í gær með sér samning um kaup hins fyrrnefnda á 89% hlut í Emmessís ehf. Félag í eigu Gyðu Dan Johansen mun áfram eiga 9% í fyrirtækinu. Kaupverð er trúnaðarmál. Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Ásamt honum mun ný stjórn vera skipuð þeim Gyðu Dan Johansen og Hildi Leifsdóttur, lögmanni. Emmessís náði umtalsverðum rekstrarbata á síðastliðnu ári og 2019 hefur farið vel á stað. Áætluð EBITDA félagsins fyrir 2018 mun nema 64 milljónum króna. Kaupverð hlutafjár er trúnaðarmál og hefur þegar verið greitt seljendum. Þá munu Ísgarðar ehf. styrkja félagið enn frekar með auknu hlutafé. Emmessís á sér langa rekstrarsögu en félagið var stofnað 12. maí 1960 og er þekkt sem eitt öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins. Í dag starfa um 30 manns hjá fyrirtækinu. „Allir landsmenn þekkja Emmessís og það er auðvitað mjög gaman að koma inn í fyrirtæki með svo gott orðspor og mörg þekkt vörumerki. Við hyggjumst byggja áfram á þeim trausta grunni og halda áfram að bjóða viðskiptavinum okkar upp á ferskan og bragðgóðan ís. Við vonum bara að veðurguðirnir samgleðjist okkur með sól og blíðu í sumar, svo við getum haldið áfram að toppa okkur,“ sagði Pálmi Jónsson þegar kaupin voru gengin í gegn. Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira
Ísgarðar ehf, félag í eigu Pálma Jónssonar, og Hnetutoppur ehf. undirrituðu í gær með sér samning um kaup hins fyrrnefnda á 89% hlut í Emmessís ehf. Félag í eigu Gyðu Dan Johansen mun áfram eiga 9% í fyrirtækinu. Kaupverð er trúnaðarmál. Pálmi Jónsson mun taka við sem framkvæmdastjóri félagsins. Ásamt honum mun ný stjórn vera skipuð þeim Gyðu Dan Johansen og Hildi Leifsdóttur, lögmanni. Emmessís náði umtalsverðum rekstrarbata á síðastliðnu ári og 2019 hefur farið vel á stað. Áætluð EBITDA félagsins fyrir 2018 mun nema 64 milljónum króna. Kaupverð hlutafjár er trúnaðarmál og hefur þegar verið greitt seljendum. Þá munu Ísgarðar ehf. styrkja félagið enn frekar með auknu hlutafé. Emmessís á sér langa rekstrarsögu en félagið var stofnað 12. maí 1960 og er þekkt sem eitt öflugasta framleiðslufyrirtæki landsins. Í dag starfa um 30 manns hjá fyrirtækinu. „Allir landsmenn þekkja Emmessís og það er auðvitað mjög gaman að koma inn í fyrirtæki með svo gott orðspor og mörg þekkt vörumerki. Við hyggjumst byggja áfram á þeim trausta grunni og halda áfram að bjóða viðskiptavinum okkar upp á ferskan og bragðgóðan ís. Við vonum bara að veðurguðirnir samgleðjist okkur með sól og blíðu í sumar, svo við getum haldið áfram að toppa okkur,“ sagði Pálmi Jónsson þegar kaupin voru gengin í gegn.
Mest lesið Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Viðskipti innlent Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Viðskipti innlent Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Viðskipti innlent Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Viðskipti innlent Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Sjá meira