Hefur barist við þunglyndi í nokkur ár: „Trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2019 11:30 Turner leikur Sansa Stark í þáttaröðinni vinsælu Game of Thrones. Dr. Phil Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag. Game of Thrones Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Game of Thrones stjarnan Sophie Turner mætti í spjall til Dr. Phil á dögunum og tjáði sig þar um þunglyndi sem hún hefur glímt við í sex ár. Flestallir þekkja Dr. Phil en sálfræðingurinn hefur í áraraðir haldið úti samnefndum sjónvarpsþáttum. Turner mætti aftur á móti í hlaðvarpsviðtal til hans. Turner er þekktust fyrir hlutverk sitt sem Sansa Stark í Game of Thrones. „Ég hef verið að glíma við þunglyndi í fimm til sex ár. Mín helsta áskorun er í raun að koma mér upp úr rúminu og að fara út í lífið,“ segir Turner sem er í dag 22 ára. „Ég fór að finna vel fyrir þessu þegar ég var um sautján ára. Vinir mínir voru allir að fara í háskóla og ég var alltaf að vinna en á sama tíma bjó ég heima hjá foreldrum mínum. Ég var í raun mjög einmana. Þetta byrjaði samt sem áður í raun þegar ég komst á kynþroskaaldurinn og fór að þyngjast. Svo fóru samfélagsmiðlarnir ekki vel í mig. Þú sérð tíu jákvæðar athugasemdir um þig og þú hunsar það en ein neikvæð athugasemd getur farið alveg með mann.“ Turner segir að athugasemdir um að hún hafi bætt á sig hafi sært hana mikið. „Þetta voru athugasemdir í tengslum við þyngd mína og svo var ég með slæma húð því ég var í raun bara unglingur. Svo sögðu sumir að ég væri ekki góð leikkona. Þetta var erfitt og ég trúði að ég væri bólugrafin, feit og léleg leikkona,“ segir Turner og hafði þetta mikil áhrif á hana á setti í Game Of Thrones. Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Þáttaröðin Game of Thrones er sýnd á Stöð 2 en fjallað var ítarlega um annan þáttinn á Vísi í dag.
Game of Thrones Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Fleiri fréttir Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Innlit í rúmlega 270 milljóna króna þakíbúð á Orkureitnum Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið