Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. apríl 2019 21:22 Chris (t.v.) og Lucy (t.h.). Facebook/NSWPOLICEFORCE Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Hinn 59 ára gamli Chris var góðkunnur mörgum íbúum miðborgar Sydney, hvar hann sat löngum stundum á götuhorni meðan Lucy hvíldi í litlum kassa fyrir framan hann. Nýlega hvarf Lucy þó og Chris brá á það ráð að hengja upp auglýsingu á kassann þar sem hann lýsti eftir Lucy. Viðbrögð samfélagsins létu ekki á sér standa og af stað fór samfélagsmiðlaherferð þar sem fólk birti sínar eigin myndir af tvíeykinu í tilraun til þess að finna Lucy og koma henni aftur til síns heima. Þetta varð til þess að lögreglan í Nýja-Suður Wales tók málið til sín og lýsti eftir Lucy. Hún fannst loks eftir að kona sem hafði verið á gangi varð hennar vör og tók hana heim til sín til þess að hlúa að henni, þar sem konan hafði talið að Lucy hefði verið yfirgefin. Þegar lögreglan bað Chris um að staðfesta að raunverulega væri um Lucy að ræða sagði hann ekki nokkurn vafa leika á því. „Já, þetta er hún! Hún er blind á öðru auga. Hún man eftir mér!“ ku Chris hafa sagt við endurfundina. Þá baðst Chris afsökunar á að hafa „látið“ lögregluna hafa svona mikið fyrir málinu. „Mér líður frábærlega. Kærar þakkir allir,“ sagði Chris þegar Lucy var komin aftur á axlir eiganda síns. „Hún veit að hún hefur saknað mín líka,“ sagði hann að lokum, feginn því að hafa endurheimt ástkært gæludýr sitt.Great news! Officers from Sydney City Police Area Command have reunited a homeless man and his pet rat today, after she went missing last week. Thanks to our followers, Lucy was safely retrieved today and returned to her owner. pic.twitter.com/BPPe7lQZP9 — NSW Police Force (@nswpolice) April 18, 2019 Ástralía Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. Hinn 59 ára gamli Chris var góðkunnur mörgum íbúum miðborgar Sydney, hvar hann sat löngum stundum á götuhorni meðan Lucy hvíldi í litlum kassa fyrir framan hann. Nýlega hvarf Lucy þó og Chris brá á það ráð að hengja upp auglýsingu á kassann þar sem hann lýsti eftir Lucy. Viðbrögð samfélagsins létu ekki á sér standa og af stað fór samfélagsmiðlaherferð þar sem fólk birti sínar eigin myndir af tvíeykinu í tilraun til þess að finna Lucy og koma henni aftur til síns heima. Þetta varð til þess að lögreglan í Nýja-Suður Wales tók málið til sín og lýsti eftir Lucy. Hún fannst loks eftir að kona sem hafði verið á gangi varð hennar vör og tók hana heim til sín til þess að hlúa að henni, þar sem konan hafði talið að Lucy hefði verið yfirgefin. Þegar lögreglan bað Chris um að staðfesta að raunverulega væri um Lucy að ræða sagði hann ekki nokkurn vafa leika á því. „Já, þetta er hún! Hún er blind á öðru auga. Hún man eftir mér!“ ku Chris hafa sagt við endurfundina. Þá baðst Chris afsökunar á að hafa „látið“ lögregluna hafa svona mikið fyrir málinu. „Mér líður frábærlega. Kærar þakkir allir,“ sagði Chris þegar Lucy var komin aftur á axlir eiganda síns. „Hún veit að hún hefur saknað mín líka,“ sagði hann að lokum, feginn því að hafa endurheimt ástkært gæludýr sitt.Great news! Officers from Sydney City Police Area Command have reunited a homeless man and his pet rat today, after she went missing last week. Thanks to our followers, Lucy was safely retrieved today and returned to her owner. pic.twitter.com/BPPe7lQZP9 — NSW Police Force (@nswpolice) April 18, 2019
Ástralía Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira