„Ég er afleiðing mistaka þinna“ Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 20. apríl 2019 16:11 Volodymyr Zelenskiy, myndaður fyrir miðju, er annar forsetaframbjóðenda í Úkraínu. Getty/Celestino Arce Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum. Úkraína Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Talið er líklegt að grínistinn Volodymyr Zelenskiy verði næsti forseti Úkraínu. Þessi 41 árs gamli leikari er þekktur í heimalandi sínu fyrir leik sinn í gamanþáttunum Servant of the People, þar sem hann leikur kennara sem fyrir ótrúlega heppni verður forseti landsins. Þrátt fyrir að hafa engin skýr stefnumál eða kosningaloforð eru allar helstu kosningakannanir honum í hag. Kosningaherferð hans hefur samanstaðið af fyndnum myndböndum á Instagram síðu leikarans og uppistands „giggum“ og hann er án raunverulegs stuðningshóps. Flestir segjast ætla að kjósa hann vegna þess að hinn kosturinn sé bara of slæmur, „Það eru 90% líkur á að hann verði hræðilegur, en ég ætla að kjósa hann þrátt fyrir það,“ sagði Alyona Sych, hjúkrunarfræðingur sem The Guardian talaði við í vikunni, „ég veit fyrir víst að núverandi forsetinn er hræðilegur, svo auðvitað kýs ég 10% líkurnar á að hlutir muni virkilega breytast.“ Á kappræðu á föstudag var augljóst hve raunverulegir stuðningsmenn Zelenskiy eru fáir en hans hluti áhorfendasvæðisins var aðeins hálf fullur á meðan andstæðingur hans, Poroshenko, fyllti áhorfendasvæði sitt. „Ég er ekki andstæðingur þinn, ég er úrskurður. Ég er afleiðing mistaka þinna,“ sagði Zelenskiy við Poroshenko á kappræðunum.
Úkraína Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira