Áhugaverðar staðreyndir um þriðja þáttinn Stefán Árni Pálsson skrifar 30. apríl 2019 11:30 Ótrúlegir hlutir gerðust í síðasta þætti. Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa. Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Þriðji þátturinn í áttundu þáttaröð Game Of Thrones var heimsfrumsýndur aðfaranótt mánudags og síðan var hann á dagskrá Stöðvar 2 einnig í gærkvöldi. Þátturinn hefur vakið ótrúlega mikla athygli á stuttum tíma og er nú þegar talað um vinsælasta einstaka þáttinn í Game Of Thrones sem eru vinsælustu sjónvarpsþættir heims. Í þessari frétt verður ekki farið yfir þáttinn sjálfan, heldur áhugaverðar staðreyndir í tengslum við hann. Það tók 55 daga að taka þáttinn sjálfan upp. 750 manns voru á tökustað. Þetta er lengsti Game Of Thrones þáttur í sögunni - 82 mínútur. Í þættinum var lengsta bardagaatriði sögunnar, bæði í þáttum og kvikmyndum. Atriðið toppaði Lord Of The Rings.The #BattleOfWinterfell • Took 55 days to film • 750 people on scene • Longest #GameofThrones episode ever (82 min) • Longest battle sequence in film or TV history & longer than LotR's Battle of Helm's Deep • Miguel Sapochnik directing (Hardhome, Battle of the Bastards) pic.twitter.com/1eBPECtyFJ — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 28, 2019 Þátturinn er umtalaðisti sjónvarpsþáttur sögunnar á Twitter en á meðan honum stóð var tíst um hann 7,8 milljón sinnum.#GameofThrones S8 E3 #TheLongNight dominated Twitter with 7.8M tweets, becoming the most tweeted about scripted TV episode in history (via @Variety) pic.twitter.com/sbzNpGEhFY — Game of Thrones Facts (@thronesfacts) April 30, 2019 Hér að neðan má sjá myndband frá HBO þar sem farið er yfir gerð þáttarins en þeir sem hafa ekki séð þáttinn sjálfan ættu ekki að horfa.
Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45 Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fleiri fréttir Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Sjá meira
Game of Thrones: Hvað getur maður sagt? Hér verður farið yfir þriðja þátt áttundu þáttaraðar Game of Thrones, sem var eitthvað það besta sem boðið hefur verið upp á í sjónvarpi, þó margt hafi farið í taugarnar á undirrituðum. 30. apríl 2019 08:45