Einn nemandi látinn eftir skotárásina í Colorado Kjartan Kjartansson skrifar 8. maí 2019 09:03 Lögreglumenn leiða fólk frá Highlands Ranch-skólanum í gær. Skólanum var lokað og læst í um klukkustund á meðan lögregla hafði upp á árásarmönnunum. Vísir/AP Átján ára gamall piltur lést í skotárás tveggja ungmenna í skóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Sjö aðrir eru særðir en árásarmennirnir eru taldir vera nemendur við skólann sem er steinsnar frá Columbine-framhaldsskólanum þar sem eitt alræmdasta fjöldamorð Bandaríkjanna var framið fyrir tuttugu árum. Skotárásin í Highlands Ranch-skólanum nærri Denver hófst rétt fyrir klukkan 14:00 að staðartíma í gær. Árásarmennirnir tveir voru handteknir og fann lögregla skammbyssu sem talið er að þeir hafi notað í árásinni á vettvangi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að annar árásarmannanna sé undir lögaldri en hinn sé fullorðinn. Tuttugu ár voru nýlega liðin frá skotárásinni í Columbine-framhaldsskólanum sem er aðeins um átta kílómetrum frá Highlands Ranch-skólanum. Þar skutu tveir nemendur við skólann tólf skólafélaga sína og einn kennara til bana. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Átján ára gamall piltur lést í skotárás tveggja ungmenna í skóla í Colorado í Bandaríkjunum í gær. Sjö aðrir eru særðir en árásarmennirnir eru taldir vera nemendur við skólann sem er steinsnar frá Columbine-framhaldsskólanum þar sem eitt alræmdasta fjöldamorð Bandaríkjanna var framið fyrir tuttugu árum. Skotárásin í Highlands Ranch-skólanum nærri Denver hófst rétt fyrir klukkan 14:00 að staðartíma í gær. Árásarmennirnir tveir voru handteknir og fann lögregla skammbyssu sem talið er að þeir hafi notað í árásinni á vettvangi. Breska ríkisútvarpið BBC segir að annar árásarmannanna sé undir lögaldri en hinn sé fullorðinn. Tuttugu ár voru nýlega liðin frá skotárásinni í Columbine-framhaldsskólanum sem er aðeins um átta kílómetrum frá Highlands Ranch-skólanum. Þar skutu tveir nemendur við skólann tólf skólafélaga sína og einn kennara til bana.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04 Mest lesið Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Erlent Segist ekki taka hagsmuni sela fram yfir hagsmuni íþrótta Innlent Joe Biden með krabbamein Erlent Hundur drapst af völdum hitaslags á höfuðborgarsvæðinu Innlent Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Erlent Þrír góðir veðurdagar framundan: „Rjómablíða út um allt“ Veður Líþíumrafhlaða líkleg orsök eldsins Innlent Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Gullfallegt fley Getty-kóngsins við Reykjavíkurhöfn Innlent Fleiri fréttir Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Sjá meira
Minnst sjö skotnir í skóla í Colorado Minnst sjö eru særðir eftir að tveir aðilar hleyptu af skotum í skóla í úthverfi Denver fyrr í kvöld. 7. maí 2019 23:04