Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls Sighvatur Jónsson skrifar 6. maí 2019 19:15 Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.” Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Þjónustubeiðni barst ekki Isavia vegna hjólastóls sem eigandi beið eftir í tæpa tvo klukkutíma á Keflavíkurflugvelli, eins og sagt var frá í fréttum Stöðvar 2 í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir unnið að því með hagsmunaaðilum að tryggja að fatlaðir og hreyfihamlaðir fái eins góða þjónustu á vellinum og kostur er. Fjölskylda Magnúsar Jóels Jónssonar beið í um eina og hálfa klukkustund eftir sérútbúnum hjólastól hans við komuna til Keflavíkur á dögunum. Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavia, segir að flugfélag sjái um að flytja hjólastólinn milli landa. Flugþjónustufyrirtæki affermi vélina og komi hjólastólnum til starfsmanna á vegum Isavia, sem í þessu tilviki hafi verið starfsmenn Securitas, sem afhendi svo eiganda stólinn. „Það virðist sem að eitthvað hafi rofnað í þessari keðju. Í þessu tilviki virðist hafa verið sú staðreynd að þjónustubeiðni var ekki stofnuð og barst ekki,“ segir Guðjón.Sem sagt einhver fyrr í kveðjunni þá heldur en þið?„Já.“ Burtséð frá því hvort það var flugfélag eða ferðaskrifstofa sem gleymdi að panta þjónustu fyrir Magnús Jóel sagði formaður Öryrkjabandalagsins í hádegisfréttum Bylgjunnar að algengt væri að fólk kvartaði yfir þjónustu vegna hjólastóla á Keflavíkurflugvelli. ”Við viljum að sjálfsögðu haga því þannig að þessi þjónusta sé eins góð og eins vel unnin og á verður kosið. Og við viljum vinna með öllum hagsmunaaðilum til að tryggja að fólk fái bestu þjónustuna.”
Félagsmál Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Tengdar fréttir Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli eftir sérútbúnum hjólastól sínum Fatlaður maður beið í tæpar tvær klukkustundir á Keflavíkurflugvelli í vikunni eftir að sérútbúinn hjólastóll hans var sóttur úr farangursgeymslu flugvélar sem hann var farþegi í. Maðurinn var með lungnabólgu og segir að sér hafi liðið hræðilega á meðan hann beið. 5. maí 2019 18:45