Hætt við að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð í Brúnei Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2019 10:10 Bolkiah soldánn tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki framfylgt en varði þó lögin í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist. Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist.
Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52
Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28