Hætt við að framfylgja dauðarefsingum við samkynhneigð í Brúnei Kjartan Kjartansson skrifar 6. maí 2019 10:10 Bolkiah soldánn tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki framfylgt en varði þó lögin í gær. Vísir/EPA Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist. Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Stjórnvöld í Brúnei hafa fallið frá því að framfylgja lögum sem leggja dauðarefsingu við samkynhneigð í kjölfar áberandi mótmæla og gagnrýni á alþjóðavísu. Lögin verða áfram í gildi en tímabundin stöðvun á að þeim hefur verið framlengd. Hassanal Bolkiah soldán framlengdi tímabundna stöðvun á dauðarefsingum sem hefur verið í gildi frá 1957 í gær. Upphaflega ætluðu stjórnvöld að framfylgja nýrri og strangri túlkun á sjaríalögum múslima. Samkvæmt henni hefðu þeir sem gerðust „sekir“ um samkynhneigð eða hjúskaparbrot getað verið grýttir til dauða. Fyrirætlanir Brúnei vöktu hörð viðbrögð. Frægðarfólk á vesturlöndum eins og leikarinn George Clooney og söngvarinn Elton John tóku þátt í mótmælum og hvöttu til þess að fólk sniðgengi Brúnei og fyrirtæki soldánsins. Soldáninn fullyrti í gær að misskilningur hafi ríkt um framkvæmd laganna, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Gildi þeirra ætti eftir að verða ljóst. Þrátt fyrir að hann tilkynnti um að dauðarefsingum yrði ekki beitt er samkynhneigð enn refsiverð í Brúnei. Við henni liggur allt að tíu ára fangelsisvist.
Brúnei Tengdar fréttir Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52 Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Fleiri fréttir Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Sjá meira
Brúneiskum lögum um samkynhneigð mótmælt í London Tugir manna söfnuðust saman fyrir utan Dorchester hótelið sem er í eigu Hassanal Bolkiah soldáns Brúnei og mótmæltu þar lagabreytingum sem gerðar voru nýverið í landinu. 6. apríl 2019 21:52
Brúnei leggur dauðarefsingu við samkynhneigð Sameinuðu þjóðirnar segja að sjaríalögin í landinu séu alvarlegt bakslag fyrir mannréttindi. 3. apríl 2019 07:28