Kúrekinn kallaði á Conor: „Komdu að dansa“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. maí 2019 14:30 Kúrekinn vill mæta Íranum. vísir/getty Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone. MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Donald „Cowboy“ Cerrone kallaði eftir því að berjast við írska Íslandsvininn Conor McGregor eftir að hann lagði Al Iaquinta í léttvigtarbardaga þeirra í UFC um helgina. Cerrone segist tilbúinn að berjast við fyrrverandi tvöfalda heimsmeistarann en eina sem kæmi í veg fyrir það væri ef Kúrekinn fær möguleika á því að berjast um heimsmeistarabeltið. „Komdu að dansa!“ sagði Cerrone kokhraustur í viðtali við TSN eftir sigurinn á Iaquinta aðspurður um möguleikann á því að berjast við Conor. „Ef hann vill koma aftur í júlí er ég klár. Það væri gaman að berjast við hann um þjóðhátíðarhelgina fjórða júlí. Ég elska þá helgi. Bardagi milli mín og Conor væri fullkominn á það kort,“ sagði Cerrone. Eini gallinn við þetta allt saman er að Conor hefur auðvitað sagst vera hættur en hann gaf það út í mars. Aftur á móti virtist hann vera að gæla við annan bardaga við Khabib Nurmagomedov í apríl þegar að hann fór af stað á Twitter en öllum tístunum hefur verið eytt. Khabib Nurmagomedov berst um beltið við Dustin Poirer 7. september og vill Cerrone komast þar að ef annar hvor getur ekki keppt. „Það er eins gott að ég fái tækifærið ef eitthvað kemur fyrir annan hvorn þeirra. Ég hef gert svo mikið fyrir þessa íþrótt að það væri fáránlegt ef ég væri ekki næstur inn,“ sagði Donald Cerrone.
MMA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum