Egill Magnússon samdi við FH Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 13:00 Egill Magnússon með formanninum Ásgeiri Jónssyni og Sigursteini Arndal þjálfara. Vísir/Henry Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning við FH en hann hefur spilað með Stjörnunni síðustu tvö ár og hafði áður reynt fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. FH-ingar héldu blaðamannafund í Kaplakrika þar sem þeir kynntu nýjasta liðsmanninn. Sigursteinn Arndal er tekinn við sem þjálfari FH-liðsins af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. FH tilkynnti líka að liðið væri búið að gera fjögurra ára samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. Bose verður framan á búningnum sem er annars alhvítur. Egill er 23 ára gömul og 200 sentímetra há vinstri skytta sem er uppalinn í Garðabænum. Hann skoraði 110 mörk í 17 leikjum með Stjörnunni í deildarkeppninni en missti af úrslitakeppninni vegna meiðsla. Egill sló í gegn með Stjörnunni átján ára gamall tímabilið 2014 til 2015 og fór í framhaldinu til danska félagsins Team Tvis Holstebro. Hann hefur spilað með öllum unglingalandsliðum Íslands. Hann kom aftur heim haustið 2017 og hefur spilað með Stjörnuliðinu undanfarin tvö tímabil. Egill var með 5,8 mörk að meðaltali í leik 2017-18 og skoraði 6,5 mörk í leik á þessu tímabili. Á báðum tímabilum var hann í hópi markahæstu manna deildarinnar. Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Bikarmeistarar FH-inga eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabil og sömdu í dag við eina bestu skyttuna í Olís deildinni. Egill Magnússon skrifaði í dag undir þriggja ára samning við FH en hann hefur spilað með Stjörnunni síðustu tvö ár og hafði áður reynt fyrir sér í atvinnumennsku í Danmörku. FH-ingar héldu blaðamannafund í Kaplakrika þar sem þeir kynntu nýjasta liðsmanninn. Sigursteinn Arndal er tekinn við sem þjálfari FH-liðsins af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. FH tilkynnti líka að liðið væri búið að gera fjögurra ára samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. Bose verður framan á búningnum sem er annars alhvítur. Egill er 23 ára gömul og 200 sentímetra há vinstri skytta sem er uppalinn í Garðabænum. Hann skoraði 110 mörk í 17 leikjum með Stjörnunni í deildarkeppninni en missti af úrslitakeppninni vegna meiðsla. Egill sló í gegn með Stjörnunni átján ára gamall tímabilið 2014 til 2015 og fór í framhaldinu til danska félagsins Team Tvis Holstebro. Hann hefur spilað með öllum unglingalandsliðum Íslands. Hann kom aftur heim haustið 2017 og hefur spilað með Stjörnuliðinu undanfarin tvö tímabil. Egill var með 5,8 mörk að meðaltali í leik 2017-18 og skoraði 6,5 mörk í leik á þessu tímabili. Á báðum tímabilum var hann í hópi markahæstu manna deildarinnar.
Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira