Kaldar nætur í vændum Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. maí 2019 06:39 Búast má við súld eða rigningu á höfuðborgarsvæðinu í dag. vísir/vilhelm Eftir hlýindin undanfarið hefur kaldara loft nú borist yfir landið úr norðri að sögn Veðurstofunnar. Næstu nætur verða kaldar og má jafnvel búast við frosti, þá helst um norðan- og austanvert landið. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt sunnan- og suðvestanlands með súld eða rigningu í dag. Í öðrum landshlutum má hins vegar búast við norðan 8-13 m/s. Þá gerir Veðurstofan ráð fyrir að lítilsháttar snjóél verði viðloðandi á Austurlandi, en að það verði þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti í dag frá frostmarki norðaustanlands, upp í 8 stig á Suðvesturlandi. Þá er búist við hægri suðlægri eða breytilegri átt á morgun með dálitlum skúrum á Suður- og Vesturlandi. Fyrir norðan og austan muni hins vegar rofa smám saman til „og gæti sólin tekið mesta hrollinn úr mönnum á þeim slóðum,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Litlar breytingar verða á veðrinu um og eftir helgi, ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag:Breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu á landinu, en úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg austlæg átt og dálitlir skúrir sunnanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag og miðvikudag:Útilit fyrir norðanátt með lítilsháttar éljum á norðanverðu landinu og hita um frostmark, en þurrt syðra og hiti að 7 stigum yfir daginn. Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Eftir hlýindin undanfarið hefur kaldara loft nú borist yfir landið úr norðri að sögn Veðurstofunnar. Næstu nætur verða kaldar og má jafnvel búast við frosti, þá helst um norðan- og austanvert landið. Útlit er fyrir fremur hæga breytilega átt sunnan- og suðvestanlands með súld eða rigningu í dag. Í öðrum landshlutum má hins vegar búast við norðan 8-13 m/s. Þá gerir Veðurstofan ráð fyrir að lítilsháttar snjóél verði viðloðandi á Austurlandi, en að það verði þurrt að mestu um landið norðvestanvert. Hiti í dag frá frostmarki norðaustanlands, upp í 8 stig á Suðvesturlandi. Þá er búist við hægri suðlægri eða breytilegri átt á morgun með dálitlum skúrum á Suður- og Vesturlandi. Fyrir norðan og austan muni hins vegar rofa smám saman til „og gæti sólin tekið mesta hrollinn úr mönnum á þeim slóðum,“ eins og veðurfræðingur kemst að orði. Litlar breytingar verða á veðrinu um og eftir helgi, ef marka má veðurhorfurnar á landinu næstu daga.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag, laugardag og sunnudag:Breytileg átt 3-10 m/s. Skýjað að mestu á landinu, en úrkomulítið. Hiti 2 til 10 stig að deginum, hlýjast suðvestanlands. Líkur á vægu næturfrosti á Norður- og Austurlandi. Á mánudag:Hæg austlæg átt og dálitlir skúrir sunnanlands, en þurrt í öðrum landshlutum. Hiti breytist lítið. Á þriðjudag og miðvikudag:Útilit fyrir norðanátt með lítilsháttar éljum á norðanverðu landinu og hita um frostmark, en þurrt syðra og hiti að 7 stigum yfir daginn.
Veður Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent