Boxari hneig niður eftir vigtun | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 12:00 Garner (til vinstri) hefur tvisvar hnigið niður eftir vigtun. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk. Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn Ryan Garner hneig niður á sviðinu eftir vigtun fyrir bardaga hans gegn Jose Hernandez sem átti að fara fram í kvöld. Garner átti í miklum vandræðum með að ná vigt og leit veiklulega út á sviðinu í gær. Þegar hann gekk af sviðinu eftir að hafa stillt sér upp með Hernandez hneig Garner niður eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan.One of Britain's most talented prospects, Ryan Garner, collapsed at today's Saunders-Isufi weigh-in. Hopefully he's okay. He looked dreadful on the scales. pic.twitter.com/NJu1nPwxtV — British Boxing News (@BritBoxingNews) May 17, 2019 Bardaganum hefur verið aflýst. Garner setti inn færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera miður sín yfir að geta ekki keppt í kvöld.Just thought I’d let everyone know that I’m fine. World has come crashing down & never been so gutted in my whole life! From being buzzing to fighting on such a show to this is absolutely devasting! Sorry to everyone I’ve let down in the process. Hopefully I’ll be back soon — Ryan Garner (@PiranhaGarner98) May 18, 2019 Bardagi Garners og Hernandez var hluti af bardagakvöldi þar sem viðureign Billy Joe Saunders og Shefat Isufi í ofurmillivigt var sá stærsti á dagskránni. Þetta er í annað sinn sem Garner hnígur niður eftir vigtun en kallað hefur verið eftir því að hann færi sig upp um þyngdarflokk.
Box Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira