Fleiri þurfa að stíga upp hjá Haukum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. maí 2019 19:30 Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. Selfoss vann fyrsta leikinn á heimavelli Hauka 27-22 á þriðjudaginn og getur sett deildarmeistarana upp við vegg með sigri í Hleðsluhöllinni í Iðu annað kvöld. „Selfyssingar hafa spilað frábærlega á heimavelli í allan vetur, þannig að það er ljóst að það verður erfitt fyrir Haukana að fara þangað,“ sagði Einar Andri, sem þjálfar Aftureldingu í Olísdeildinni, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Haukarnir vita að þeir þurfa að svara fyrir sig, það er mikil hola að lenda 2-0 undir, en Haukar hafa verið undir áður í úrslitum og kunna að koma til baka. Það verður erfitt fyrir Selfyssinga að fá særða Hauka á sinn heimavöll.“ Hvað þurfa Haukar að gera öðruvísi frá þriðjudeginum til þess að ná sigri? „Þeir þurfa ekki að breyta miklu, þó þeir hafi bara skorað 22 mörk var sóknarleikurinn ágætur, þeir spiluðu sig í góð færi en Sölvi [Ólafsson] átti stórkostlegan leik í markinu. Þeir kannski útfæra taktík öðruvísi, en í heildarmyndinni held ég að þeir séu þokkalega ánægðir með sinn leik.“ „Þeir þurfa að nýta færin betur, lykilmenn þurfa að stíga upp, Daníel Þór Ingason bar liðið á herðum sér og það er ekki nóg að einn, tveir lykilleikmenn séu að bera þetta uppi.“ Leikur tvö í úrslitaeinvíginu hefst 19:30 í Hleðsluhöllinni annað kvöld, föstudaginn 17. maí. Seinni bylgjan hefur upphitun 18:45 á Stöð 2 Sport. Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Selfoss og Haukar mætast öðru sinni í úrslitaeinvígi sínu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld. Einar Andri Einarsson segir Hauka verða að nýta tækifæri sín ef þeir ætli að hafa betur. Selfoss vann fyrsta leikinn á heimavelli Hauka 27-22 á þriðjudaginn og getur sett deildarmeistarana upp við vegg með sigri í Hleðsluhöllinni í Iðu annað kvöld. „Selfyssingar hafa spilað frábærlega á heimavelli í allan vetur, þannig að það er ljóst að það verður erfitt fyrir Haukana að fara þangað,“ sagði Einar Andri, sem þjálfar Aftureldingu í Olísdeildinni, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. „Haukarnir vita að þeir þurfa að svara fyrir sig, það er mikil hola að lenda 2-0 undir, en Haukar hafa verið undir áður í úrslitum og kunna að koma til baka. Það verður erfitt fyrir Selfyssinga að fá særða Hauka á sinn heimavöll.“ Hvað þurfa Haukar að gera öðruvísi frá þriðjudeginum til þess að ná sigri? „Þeir þurfa ekki að breyta miklu, þó þeir hafi bara skorað 22 mörk var sóknarleikurinn ágætur, þeir spiluðu sig í góð færi en Sölvi [Ólafsson] átti stórkostlegan leik í markinu. Þeir kannski útfæra taktík öðruvísi, en í heildarmyndinni held ég að þeir séu þokkalega ánægðir með sinn leik.“ „Þeir þurfa að nýta færin betur, lykilmenn þurfa að stíga upp, Daníel Þór Ingason bar liðið á herðum sér og það er ekki nóg að einn, tveir lykilleikmenn séu að bera þetta uppi.“ Leikur tvö í úrslitaeinvíginu hefst 19:30 í Hleðsluhöllinni annað kvöld, föstudaginn 17. maí. Seinni bylgjan hefur upphitun 18:45 á Stöð 2 Sport.
Olís-deild karla Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Handbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira