Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 12:00 Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45. Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45.
Olís-deild karla Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira