Lætur Satan ekki gabba sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 22:30 Folau er svo sannarlega ekki allra. vísir/getty Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið. Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið.
Íþróttir Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira