Lætur Satan ekki gabba sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. maí 2019 22:30 Folau er svo sannarlega ekki allra. vísir/getty Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið. Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira
Strangtrúaður rúgbý-leikmaður í Ástralíu, Israel Folau, fær ekki að spila íþrótt sína lengur eftir að hafa sagt að helvíti bíði samkynhneigðra. Ástralska rúgbý-sambandið tók af honum keppnisleyfi út af Instagram-færslunni hér að neðan. Hann lét álíka út úr sér fyrir ári síðan en fékk þá aðvörun. Nú sagði rúgbý-sambandið hingað og ekki lengra. View this post on InstagramThose that are living in Sin will end up in Hell unless you repent. Jesus Christ loves you and is giving you time to turn away from your sin and come to him. _______________ Now the works of the flesh are manifest, which are these , adultery, fornication, uncleanness, lasciviousness, idolatry, witchcraft, hatred, variance, emulations, wrath, strife, seditions, heresies, envyings, murders, drunkenness, revelings, and such like: of the which I tell you before, as I have also told you in time past, that they which do such things shall not inherit the kingdom of God. Galatians 5:19-21 KJV _______________ Then Peter said unto them, Repent, and be baptized every one of you in the name of Jesus Christ for the remission of sins, and ye shall receive the gift of the Holy Ghost. Acts 2:38 KJV _______________ And the times of this ignorance God winked at; but now commandeth all men every where to repent: Acts 17:30 KJV _______________ A post shared by Israel Folau (@izzyfolau) on Apr 10, 2019 at 1:18am PDT Folau hélt svo ræðu í kirkjunni sinni um helgina þar sem hann sagðist hafa fengið tækifæri til þess að gera stöðu sína þægilegri. Hann lét þó ekki stjórna sér. „Ég gæti gert og sagt ýmislegt sem myndi hjálpa mér að komast aftur í boltann. Þannig vinnur Satan. Hann býður manni hluti sem eiga að hjálpa manni að láta allt verða gott. Það er samt alltaf Guðs vilji sem gengur fyrir öllu,“ segir Folau og sér ekki eftir neinu. Hann er afar þekktur leikmaður sem hefur spilað 73 landsleiki fyrir Ástralíu. Styrktaraðilar eru þegar farnir að losa sig við hann. Land Rover tók af honum bíl sem hann var með í láni og íþróttavöruframleiðandinn Asics rifti samningi við hann. Sérstök nefnd mun taka mál Folau fyrir hjá ástralska sambandinu og ákveða hvort hann fái að spila aftur eða hversu langt bann hann eigi skilið.
Íþróttir Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Hræddist áhorfanda á Wimbledon: „Kannski er hann með hníf“ Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Sjá meira